Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - feb. 2020, Side 10

Læknablaðið - feb. 2020, Side 10
Námskeiðið er fyrir einstaklinga sem upplifa sig á barmi kulnunar í lí og/eða star. Þátttakendur skoða hverjir eru þeirra helstu streituvaldar og streitueinkenni. Samspil sjálfsmyndar, meðvirkni og streitu er skoðað og kenndar leiðir til að takast á við streitu. Lögð er áhersla á mikilvægi hvíldar, slökunar, hælegrar hreyngar og holls mataræðis. STREITA OG KULNUN 22.-27. mars 2020 Umsjón: Margrét Grímsdóttir, BSc, MSW Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur Verð 140.000 kr. Innifalið: Gisting, ljúengur og hollur matur, fræðsla og hóptímar, núvitund, jóga og göngur, leikmi eða vatnsþrek, aðgangur að baðhúsi, sundlaugum og líkamsræktarsal. Fimm daga námskeið frá sunnudegi til föstudags á Heilsustofnun í Hveragerði Ertu að upplifa kulnun í lí eða star? Er þráðurinn stuttur og neistinn farinn? Ertu með stöðuga kvíðatilnningu? Langar þig að ná aftur tökum á eigin lí? Berum ábyrgð á eigin heilsu www.heilsustofnun.is Sjúkrahúsið á Akureyri ~ fyrir samfélagið ~ Ö R Y G G I - S A M V IN N A - FR A M S Æ K N I Sjúkrahúsið hefur hlotið alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni. Lausar eru til umsóknar stöður í eftirfarandi sérgreinum: Barnalækningum, bráðalækningum, geðlækningum, myndgreiningalækningum og svæfingalækningum. Allar frekari upplýsingar um stöðurnar, helstu verkefni og ábyrgð, hæfnikröfur og tengiliði er að finna á vef sjúkrahússins www.sak.is/atvinna. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ: 2. MARS 2020

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.