Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 23

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 23
(32)a. Egill sigldi út á haf um nóttina, sem fyrr var ritað, og er morgnaði, féll veðrið og gerði logn.  (ÍT, Egils saga, 58. kafli) b. þá var það á einni nótt, að féll snjór mikill, svo að ógerla sá vegana. (ÍT, Egils saga, 72. kafli) c. Þá gerði á regn mikið.  (ÍT, Droplaugasona saga, 1. kafli) Slík notkun á sögn og nafnorði kemur fyrir þar sem búast hefði mátt við, út frá nútímamáli, að eiginlegar veðurfarssagnir væru notaðar. 3.2 Veðurfarssagnir með og án nafnliða 3.2.1 Stakar veðurfarssagnir Eins og við er að búast út frá viðteknum hugmyndum geta veðurfarssagn- ir í fornu máli staðið stakar, þ.e. án nafnliðar. Sögnin snjóa er mjög fátíð í fornum heimildum og kemur aðeins fyrir stök, eins og í (33a). Hins vegar kemur rigna fyrir með og án nafnliðar; hún er nafnliðarlaus þegar átt er við rigningu í bókstaflegri merkingu, eins og í (33b), en í yfirfærðri merk- ingu tekur hún með sér nafnlið (sjá kafla 3.2.3). (33) a. En áðr þeir sigldu brott snjáfaði mjög á fjöll. (ONP, Ólafs saga Tryggvasonar, ÓTI 25610) b. Þann tíma voru vætur svá miklar að bæði rigndi nætur og daga. (ONP, Hákonar saga Hákonarsonar, Hák81 59411) Í (34) eru sýnd tvö dæmi í viðbót um veðurfarssagnir án nafnliðar. Í (34a) stendur sögnin hvessa í persónuhætti en í (34b) kemur kólna fyrir í nafn- hætti með horfasögninni taka. (34)a. Þá hvessti svo að varla var vaðhæft á konungsskipinu. (ONP, Hákonar saga Hákonarsona, HákFris 46228) b. … nú tók að kólna.  (ONP, Jómsvíkinga saga, Jvs7 2932) Báðar þessar sagnir, hvessa og kólna, geta einnig staðið með nafnlið í fornu máli. 3.2.2 Nafnliðir í nefnifalli og þolfalli Veðurfarssagnir sem taka með sér nefnifall að fornu eru til dæmis drífa, blása, kólna, hlána og þiðna. Nafnliðirnir geta verið ýmist ákveðnir eða óákveðnir. Dæmi um fyrstu þrjár sagnirnar eru sýnd hér: (35) a. Þá drífur snær úr öllum áttum. (ÍT, Snorra Edda, kafli 51) Þegar veðrið kólnar og vindinn hvessir — þá snjóar hann 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.