Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 62

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 62
Þessi setningagerð er mjög athyglisverð, eins og Þórhallur Eyþórsson (2008a) benti fyrstur á (sjá einnig Hlíf Árnadóttur 2008, Einar Frey Sigurðsson o.fl. 2010, Hlíf Árnadóttur o.fl. 2011, Schӓfer 2012). Í fljótu bragði mætti ætla að um væri að ræða nýju þolmyndina enda fær beina andlagið í dæminu hér að ofan þolfall. Hins vegar nota hana ýmsir mál- hafar sem samþykkja ekki nýju þolmyndina (Þórhallur Eyþórsson 2008a,b, Hlíf Árnadóttir o.fl. 2011; sjá einnig tölfræðilegt yfirlit hjá Höskuldi Þráins syni o.fl. 2015). Æskilegt væri að setja fram greiningu sem fangar þessa staðreynd en það verður ekki gert hér. Samkvæmt þeirri greiningu sem sett er fram í þessari grein er aftur- beygða fornafnið sig veikt í afturbeygðri þolmynd en sterkt í nýju þol- myndinni. Þar sem formið eitt og sér dugir ekki til að greina á milli veikra (VF) og sterkra (SF) fornafna er nauðsynlegt að skoða ýmsar auka verkanir aðgreiningarinnar til að færa rök fyrir því að munurinn á þeim sé raunverulegur í íslensku. 3. Veika fornafnið sig í afturbeygðri þolmynd Samkvæmt greiningu Landaus (2010) bera VF persónuþætti en SF bera þar að auki ákveðniþátt, eins og fram kemur í (3) að ofan. Landau geng- ur út frá því að fylgiumsagnir séu einungis mögulegar með liðum sem hafa ákveðniþátt. Þess vegna geta fylgiumsagnir staðið með SF, sem hafa ákveðni þátt, en ekki VF. Fylgiumsagnir eru lýsingarorðsliðir sem lýsa nánar því ástandi sem einhver rökliður er í, eins og glaður í dæmi (26). (26) Hanni drakk mjólkina glaðuri. Í afturbeygðri þolmynd sjást þessi áhrif verka með SA-sögninni monta sig en fornafnið sig leyfir ekki fylgiumsagnir í dæmum eins og (27).14 Anton Karl Ingason o.fl.62 14 Hér má einnig geta þess að í afturbeygðri þolmynd með tveimur andlögum, sbr. (i-b), getur óbeina, afturbeygða andlagið ekki heldur tekið með sér fylgiumsögn. Það bendir til að um sé að ræða VF, sjá dæmi (i). Slaufusvigar í (i)–(iii) merkja að ekki skiptir máli í hvorri stöðunni fylgiumsögnin er. (i)a. Jón gaf sér {*fullum} þessa forsendu {*fullum}. b. Það var gefið sér {*fullum} þessa forsendu {*fullum}. Í orðasambandinu gefa sér forsendu má segja að sér sé skyldubundið afturbeygt fornafn þar sem ekki er hægt að gefa einhverjum öðrum forsendu. Hér er ótækt að nota samsetta aftur- beygða fornafnið, *Jón gaf sjálfum sér þessa forsendu (sjá umræðu um þetta orðasamband hjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.