Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 157

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 157
brageyrað getur ekki þróast eða orðið til í höfði málnotenda nema það fái viðeigandi örvun, enda hafa ýmsir beinlínis bent á þá staðreynd:12 (9)a. Í fljótu bragði virðast þessar reglur mjög flóknar og ekki líklegar til þess að hafa verið virkar í ljóðagerðinni. Reynslan sýnir hins vegar hið gagnstæða. Reglurnar tileinka menn sér mjög fljótt með því að læra rétt kveðnar vísur og koma sér upp því sem kallað hefur verið „brageyra“ og gerir þeim kleift að heyra hvort vísa er rétt kveðin — án þess að þurfa að kunna beinlínis reglur um stuðlasetningu (Heimir Pálsson 2001). b. Þrátt fyrir að höfundurinn [Hákon Aðalsteinsson] kunni engar af þeim reglum sem liggja til grundvallar fræðilegri umræðu um bragfræði er ljóst að eyrað svíkur hann ekki. Af þessu má sjá að ein- hvers konar tilfinning, sem ekki er lærð af bókum, skapast hjá þeim sem fást við hefðbundinn kveðskap eða hlusta tíðum á hann fluttan (Ragnar Ingi Aðalsteinsson 2010:61). c. Skáldin sem best yrkja eftir þessum reglum gera það ekki vegna þess að þau kunni þær svo nákvæmlega. Þau yrkja eftir eyranu. Þau eru eins og píanóleikari sem þarf ekki að kunna mikla tónfræði en getur spilað eftir eyranu, hann heyrir um leið hvort hann slær feil- nótu og þarf ekki að fletta upp í tónfræðibókinni til að gá að því. Á sama hátt er til fólk sem heyrir um leið hvort vísa er rétt kveðin eða ekki. Sagt er að slíkt fólk hafi brageyra […] Þeir sem búa yfir brag - eyranu hafa alist upp við kveðskap og lært við móðurkné hvernig ljóðstafirnir þrír binda hendingar saman með mátulegum þunga (Skúli Pálsson (skulip), bloggfærsla, http://skulip.123.is/blog/2013 /03/26/ad_yrkja_eftir_eyranu_eda_yrkja_eftir_reglum/). Við síðustu ummælin má gera þá athugasemd að þeir sem hafa brageyra hafa ekki bara tilfinningu fyrir hefðbundinni ljóðstafasetningu þar sem tveir stuðlar eru í ójöfnu braglínunum og einn höfuðstafur í þeim jöfnu („ljóðstafirnir þrír“), eins og í ferskeytlum til dæmis, heldur fá þeir strax tilfinningu fyrir annars konar stuðlasetningu ef bragarhátturinn er öðru- vísi, geta notfært sér hana og ort undir slíkum bragarháttum. Þetta minnir á það sem áður var sagt um mismunandi tónlistarform, til dæmis hið ein- falda og algenga AABA-form dægurlaga eða blúsformið, og tilfinningu Þrjú eyru 157 12 Eins og Haraldur Bernharðsson hefur bent mér á er brageyrað ólíkt tóneyranu að því leyti m.a. að það er byggt á tungumálinu, einkum á reglum þess um áherslu og á hljóðkerfinu (sjá líka umræðu hjá Höskuldi Þráinssyni 1981 og 2014b).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.