Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Side 159

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Side 159
að nokkru leyti. Ég trúi ekki að hann sé meðfæddur, heldur frekar að hann verði að þroska í bernsku […] Mín bragfræði er  lærð. Ég get hnoðað saman rétt kveðinni vísu en hef ekki þetta brageyra. Ég er svosem fljótur að átta mig á hvort vísa er rétt kveðin en það er vegna þess að ég hef lært reglurnar og æft mig að vera snöggur að beita þeim. Reyndar ólst ég upp við kveðskap að einhverju leyti, eða eins og hægt er að búast við að borgarbarn á síðari hluta 20. aldar hafi gert. Vísnabókin  var á heim- ilinu og mikið lesin. Sumt úr henni lærði ég og hef kunnað síðan. Í mínum barnaskóla var ætlast til að maður lærði utan að einhvern helling úr bláu skólaljóðunum. Svo kom afi minn stundum í heim- sókn og fór með vísur. Hann var alvöru hagyrðingur. Hann þurfti ekki að hugsa sig um þegar hann orti, hann gat kastað fram stöku án þess að hugsa um reglur en aldrei hefði hann látið út úr sér rangt kveðna vísu. Bragfræði lærði ég í menntaskóla af bókinni Bragur og ljóðstíll  eftir Óskar Halldórsson. Eftir henni fór ég lengi í öllum mínum kveðskap ((Skúli Pálsson (skulip), bloggfærsla, http://skulip. 123.is/blog/2013/03/26/ad_yrkja_eftir_eyranu_eda_yrkja_ eftir_reglum/). Hér tala (skrifa) tveir einstaklingar sem hafa mikinn áhuga á kveðskap og bragfræði og hafa alist upp við hefðbundinn kveðskap en það hefur ekki dugað sem ílag til þess að þeir þróuðu með sér brageyra. En nú vill svo til að báðir þessir menn eru miklir áhugamenn um tónlist, eru tónvissir og hafa t.d. lengi sungið í karlakórum (annar í Fóstbræðrum og hinn í Karla - kór Reykjavíkur). Tengslin á milli tóneyra og brageyra geta því ekki verið alveg bein. En menn hafa líka bent á tengslin á milli brageyrans og máleyrans, m.a. þeir tveir sem hér var síðast vitnað til: (12) a. Hér er hliðstæðan við málfræðina býsna augljós: Málnotendur hafa tilfinningu fyrir því hvort orð eru borin fram, beygð eða raðað upp eftir þeirri venju sem þeim er töm, án þess að geta endilega útskýrt á fræðilegan hátt hver sé munurinn á „réttri“ (reglulegri) málnotkun og „rangri“ (óreglulegri). Málreglurnar hafa sem sé tvær hliðar, annars vegar er þeim fylgt, og hins vegar gera málfræðingar tilraunir til að skýra þessar reglur og eðli þeirra. Og með sama hætti hafa bragreglur tvær hliðar: annars vegar er þeim er þeim fylgt með (tiltölulega) þegjandi samkomulagi „bragnotenda“ (skálda Þrjú eyru 159
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.