Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 175

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 175
anda, og bauð þar að auki upp á léttar veitingar í samkomusal Þjóð minja - safnsins. Dagskrá og útdrættir Rask-ráðstefnunnar eru á vef félagsins. Félagatal Í mars 2015 voru félagar í Íslenska málfræðifélaginu 266 talsins og hafði sú tala lítið breyst við lok tímabils. Til viðmiðunar má nefna að þeir voru 394 talsins árið 2007. Þessa fækkun má að einhverju leyti rekja til úrsagna héraðs- og skólabókasafna eftir hrun en einnig erlendra áskrifenda eftir að erlenda greiðslufyrirtækið sem hafði millgöngu um greiðslur bóksafna og félagsmanna erlendis fór á hausinn. 209 meðlimir eru á Facebook-síðu félagsins en nöfn þeirra hafa ekki verið borin saman við nöfn þeirra sem greiða áskriftargjald fyrir Íslenskt mál. Kynningarmál Sá háttur hefur verið hafður á að formaður hefur sent allar tilkynningar um málvísindakaffi, fyrirlestra og ráðstefnur til félagsmanna í gegnum tölvupóstlista félagsins. Þá hefur ritari afritað allar tilkynningar og birt bæði í fréttakerfi á heimasíðu félagsins og Facebook-síðu þess. Allir stjórn ar menn eru stjórnendur Facebook-síðunnar en aðeins formaður og ritari hafa haft aðgang að stjórnkerfi heimasíðunnar, ásamt Bjarka M. Karls syni. Ekki hefur verið hægt að koma fundargerðum fyrir á heima - síðunni þar sem heimasíðan virkar ekki sem skyldi. Þá eru tenglar á eldri fundargerðir óvirkir. Heimasíðukerfið var smíðað af Bjarka og er rekið af honum. Fundað var með Bjarka við upphaf tímabilsins og ákveðið að hann tæki heimasíðuna í gegn og færði hana yfir í nýrra vefumsjónarkerfi og samþykkti stjórnin að félagið greiddi fyrir vefritil og umsýslugjald, samtals um 13.000 kr. Engar breytingar voru gerðar á heimasíðunni á tímabilinu. Rætt var um að setja fundargerðir undir Skrár á Facebook- síðu félagsins eða stofna nýja WordPress-síðu sem ekki þarf að greiða fyrir. Ákveðið var að leggja það fyrir aðalfund hvert framhaldið yrði. Stærri atburðir, einkum fyrirlestrar og ráðstefnur, hafa verið kynntir víðar, s.s. í viðburðadagatali Háskólans, á póstlistum skyldra félaga, á vefsíðu Árnastofnunar o.fl. og einnig hafa verið sendar fréttatilkynningar til helstu fjölmiðla. T.d. birtust stuttar fréttir af Rask-ráðstefnunni 2016 bæði í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu. Málfræðifélagið aðstoðar af og til aðra við að kynna sína viðburði og koma til skila tilkynningum sem ætla má að eigi sérstakt erindi við félagsmenn. Frá Íslenska málfræðifélaginu 175
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.