Gríma - 01.09.1941, Síða 25

Gríma - 01.09.1941, Síða 25
1. ► Um Sandhoitsfeðga og nokkra afkomendur þeirra. [Handrit Oscars Clausens]. Meðal fyrstu innlendu kaupmanna, eftir það er verzlunin var gefin frjáls öllum þegnum Danakon- ungs árið 1786, var Egill Helgason, sem kallaði sig Sandholt og varð ættfaðir kaupmannaætta hér á landi. Eftir hann verzlaði sonur hans og sonarsynir, og þannig voru þessir feðgar íslenzkir kaupmenn í þrjár kynslóðir, en afkomendur þeirra í karl- og kvenlegg fást við þessa atvinnu enn. — Egill var Þingeyingur að ætt og uppruna. Hann var sonur Helga Egilssonar bónda á Sandhólum á Tjörnesi, og af því bæjarnafni er ættarnafnið Sand- holt myndað. — Annar sonur Helga og bróðir Egils var Illugi, skáld gott og skýrleiksmaður mikill. Móðir þeirra bræðra var Jóhanna Illugadóttir frá Heykjum. — Egill hafði verið bráðþroska atgervis- maður og skarað fram úr jafnöldrum sínum í flestu. Þess vegna fékk danska stjórnin hann til þess að fara til Grænlands og kenna Grænlendingum fisk- veiðar, og þar var hann í nokkur ár. í Grænlandi er sagt, að honum hafi með ráðdeild sinni og dugnaði 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.