Gríma - 01.09.1941, Side 26

Gríma - 01.09.1941, Side 26
4 UM SANDHOLTSFEÐGA fénazt svo vel, að hann hafi átt 15 þúsundir ríkisdala, þegar hann kom þaðan aftur heim til íslands. — í Grænlandi komst Egill í kynni við stúlku, sem Aníka hét, og giftust þau svo og áttu þrjú börn. Aníka hét fullu nafni Aníka Tanika Fanika Mohr og var Eskimói í móðurætt, en sagt er, að faðir hennar hafi verið Svíi og heitið Óli Mohr. Aníka hafði verið bæði fríð kona og gáfuð og fluttist hún með manni sínum hingað til lands, og settust þau að í Keflavík, en fluttust síðar til Reykjavíkur, og þar dó hún. — Hún hélt grænlenzkum siðum sínum eftir það er hún var flutt hingað til íslands, en að ýmsu framferði hennar mun nágrannakonunum í Reykjavík ekki hafa geðjazt sem bezt, og var mikið um einkennilega háttu hennar skrafað. — Um hana var það m. a. sagt, að hún legði sér til munns hrafna og ketti, en þetta mun vera orðum aukið, því að þau Egill og Aníka voru efnuð, eða öllu heldur auðug hjón, og þurftu því ekki að leggja sér slíkt óæti til munns. En frá því er líka sagt, að Aníka hafi, að grænlenzkum sið, borið börn sín í poka á bakinu um götur Reykja- víkur, og mun það vera satt. — Egill Sandholt og Aníka eignuðust þrjú börn, tvo syni, Óla og Jens, og eina dóttur, Elínu, sem átti Diðrik Hölter, en þeirra dóttir var Aníka, kona Dið- riks Knudsens snikkara. — Jens Sandholt var einn þekktasti borgari Reykjavíkur eftir aldamótin 1800 og var þar veitingamaður um tíma, en Egill sonur hans fluttist til ísafjarðar, og er Sandholtsættin hér á landi afkomendur hans, en margt manna þeirrar ættar er fríðleiksfólk og mörgum góðum kostum bú- ið. Dóttir Jens Sandholts var Sigríður móðir Ásgeirs Ásgeirssonar etatsráðs á ísafirði. - Óli Sandholt varð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.