Gríma - 01.09.1941, Side 30

Gríma - 01.09.1941, Side 30
8 UM SANDHOLTSFEÐGA móðurætt hans, því að sagt er, að Aníka hafi verið sérstaklega vel eygð og hafi haft snarpt og ákveðið augnatillit. — En slík augu og augnatillit munu enn vera til hjá afkomendum Aníku, þó að nú séu gengn- ar 4—5 kynslóðir. — Óli hafði verið skarpgáfaður maður og snar í tilsvörum og á mörgum sviðum mikill hæfileikamaður, t. d. var hann óvenju skot- fimur, og var álitið, að þann hæfileika hefði hann erft frá móðurfrændum sínum, Eskimóunum í Græn- landi. — Hann var talinn bezta skytta á íslandi á sínum dögum, og eru margar sögur enn til um það, hversu hittinn hann var. Ein er sú, að hann hafi á síðustu árum sínum eitt sinn komið um borð í kaup- far á Ólafsvíkurhöfn, en þar stóð þá á þilfarinu prýðilegur, silfurbúinn riffill upp við „káetukapp- ann“. Skipstjórinn átti riffilinn og hafði hann heyrt sögurnar um, hversu Óli var leikinn í því að fara með byssu, en lagði ekki trúnað á þær. Það er sagt, að svo hafi viljað til, að maríuerla hafi setið á einni seglrá skipsins, og hafi skipstjórinn boðið Óla riffil- inn að verðlaunum, ef hann gæti hæft maríuerluna á flugi með kúlunni, þegar hún flygi upp. Óli tók riff- ilinn án þess að hika og beið þess, að smáfuglinn tæki flugið, en skaut þá og hæfði hann og tók riffilinn að launum. — Það var venja fyrr á dögum, að skyttur gáfu byssum sínum nöfn, einkanlega ef þær voru sér- staklega góðar og þeim hafði heppnazt vel með þær. Óli Sandholt kallaði riffil þennan Högna, og er hann nú í minni eigu, vel nothæfur enn, þó að nú sé hann orðinn rúmra hundrað ára gamall. Með honum hefuc mörg góð veiði1 náðst, og er mér sagt, að margur út- selurinn hafi orðið að láta lífið fyrir kúlum hans. — Gísli Konráðsson sagnaritari segir frá því, að hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.