Gríma - 01.09.1941, Page 31

Gríma - 01.09.1941, Page 31
UM SANDHOLTSFEÐGA 9 hafi átt viðskipti við Óla Sandholt, þegar hann var í Reykjavík, og viljað fá tóbak hjá honum upp í þau viðskipti, en Óli hafi ekki átt annað en fúið blaðtó- bak til þess að láta hann fá.1) — Gísli var kunnugur Einari stúdent Johnsen, föður Ingibjargar konu Jóns forseta, sem þá var kaupmaður í Reykjavík, og átti Einar þá gott og óskemmt tóbak. Gísli bað hann því að hjálpa sér um tóbak, en taka aftur innieign sína hjá Óla Sandholt. — Einari hefur eflaust verið eitt- hvað í nöp við Óla, enda var hann í samkeppni við hann, svo að á milli þeirra hefur verið kaupmanna- krytur, og þess vegna gaf hann Gísla ekki kost á tó- bakinu nema að hann kvæði vísu, sem sér líkaði, um Óla og tóbak hans. — Það er sagt, að þeir Einar og Gísli hafi síðan gengið í búðina til Óla og að hann hafi sýnt Gísla tóbak sitt og talið það fullgott, en þá hafi Gísli kveðið þessa vísu: Af því finn eg illan keim, eins og fúnum njóla; taki djöfull til sín heim tóbakið hans Óla. — Einari borgara líkaði vísan vel og hló dátt að henni, en sagt er, að Óli hafi reiðzt meira háði Ein- ars en stöku Gísla, en Gísli mun hafa fengið vel úti látið tóbak í kvæðalaun. — Óli Sandholt kvæntist ungur, um tvítugt, Ásu dóttur Jóns Guðmundssonar timburmeistara á Ós- eyri við Hafnarfjörð, en þau voru örstutt í hjóna- bandi, því að hún dó ung. Síðan kvæntist hann Guð- rúnu dóttur Árna Jónssonar kaupmanns, sem kallað- x) Ævisaga G. K. Sögurit Sögufél. VIII. Rvík 1911—’ 14, bls. 151,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.