Gríma - 01.09.1941, Page 38

Gríma - 01.09.1941, Page 38
16 UM SANDHOLTSFEÐÖÁ urðir landsmanna, en þá komu spekúlantarnir á skipum sínum, hlöðnum varningi, en oft misjafnlega þörfum, ginntu menn til viðskipta við sig og tóku framleiðsluvöruna, sem fastakaupmaðurinn hafði lánað út á. — Árni Sandholt stóð í opnu stríði við þá spekúlanta, sem voru svo ósvífnir, að sýna sig á þeim höfnum, þar sem Clausensverzlanir störfuðu, og lét hann vaka yfir hverju fótmáli þeirra og athöfnum, og eins kærði hann þá án tafar, ef þeir lágu nokkra stund á höfnunum fram yfir lögákveðinn tíma, sem voru þrjár vikur. — Það var venja lausakaupmanna að freista bænda til þess að láta sig fá ull þeirra, með því að bjóða þeim í leyni hærra verð fyrir ullar- pundið en þeir gátu fengið hjá kaupmanninum í landi, og með þessu móti tókst þeim oft að ná við- skiptum, einkum ef kaupmaðurinn á staðnum var óþjáll viðureignar eða of seinn á sér með að hækka ullarverðið. — Á þessu sviði var Árni Sandholt á verði og lagði ríkt á við verzlunarstjóra sína „að gjöra spekúlöntunum þungan róður“, eins og hann kemst að orði í bréfi sínu til Páls Hjaltalíns verzl- unarstjóra í Stykkishólmi.1) — En í öðru bréfi2) seg- ir hann Páli að hann verði í viðureign sinni við lausakaupmenn „að haga seglum eftir vindi og ekki sleppa höndlunarmönnum“, og ef spekúlantarnir gjöri eitthvað í pukri, þ. e. a. s. gefi hærra fyrir vör- una í leyni, þá skuli hann gjöra slíkt hið sama þeim til ertni. — Það er sýnilegt á öllu, að Árni Sandholt hefur haft í fullu tré og haldið uppi óvægilegri bar- áttu í fullri samkeppni við samkeppnismenn sína, J) Lbs. 307 fol. 2) S. st. 30/6 1852.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.