Gríma - 01.09.1941, Page 45

Gríma - 01.09.1941, Page 45
UM SANDHOLTSFEÐGA 23 um Þingeyjarsýslu og í ferðasögu sinni1) getur hann Ingibjargar, sem þá var sýslumannsfrú á Húsavík, þannig, að hún sé „hinn einstakasti kvenskörungur, fríð og yndisleg, gáfuð og góðmannleg, hvöt í svari og hin orðheppnasta“, og svo bætir hann því við, að það sé „stór ávinningur fyrir hvern einn að kynnast svo góðri konu“. — Þessi er lýsingin á Ingibjörgu, en mér er sagt, að þær systurnar hafi verið hver annarri líkar, nema hvað Hólmfríður hafi verið blíð- ust í lund og viðkvæmust; annars höfðu þær allar verið nokkuð harðlyndar, en raungóðar og vinfastar. Ingibjörg Schulesen átti eina dóttur með manni sín- um, sem Fanney hét, en hún var á sínum tíma talin fríðust kvenna á íslandi og eftir því sköruleg í allri framkomu og prúð í háttsemi. — Hún dó fyrir nokkrum árum gömul kona í Kaupmannahöfn og giftist aldrei. Seinna hluta ævinnar, þegar Ingibjörg var orðin ekkja, bjó hún mörg ár með Gísla Magn- ússyni kennara við latínuskólann í Reykjavík, og með honum átti hún einn son. Það var Árni Bein- teinn, hinn fíngerði, gáfaði hljómlistarmaður. Hann dó ungur úr tæringu, og var að allra dómi, sem til þekktu, mikill missir að því listamannsefni. 0 Norðri VIII, 21.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.