Gríma - 01.09.1941, Side 47

Gríma - 01.09.1941, Side 47
FRA KRISTJÁNI FÓTALAUSA 25 festir í tagl á hesti. Fer Jón síðan á bak hestinum og ríður sem hvatast með Kristján í togi heim til hans að Heiðarseli. — Mælt var að Jón riði svo hratt með köflum, að Kristján drægist öðruhvoru flatur með jörð. — Afhenti hann nú Benedikt í Heiðarseli son hans og hét stráknum enn verri för, ef hann héldi uppteknum hætti um komur að Lundarbrekku. — Ekki er getið undirtekta Benedikts, en brátt eftir þetta lagði Kristján af útilegur. b. Kristján frýs úti og missir limi. Næst er Kristjáns getið austur í Vopnafirði. Er hann þá vinnumaður þar og fulltíða. — Mælt er, að hann frétti þangað lát stúlku einnar á Illugastöðum í Fnjóskadal, er Sigríður hét, og grunur lék á, að lát- izt hefði af mannavöldum. Var Sigríður frændkona Kristjáns. Fylltist Kristján heift og bræði til bana- manns Sigríðar og tókst þá ferð á hendur til Fnjóskadals að vetrarlagi, þeirra erinda, eftir því, sem hann sjálfur sagði, að hefna frændkonu sinnar og drepa hinn seka. — Gisti hann hina fyrstu nótt á bæ nokkrum undir Dimmafjallgarði. Að morgni var hríðarveður, og vildi Kristján ekki leggja á fjall- garðinn. — Bóndi fór til gegninga um morguninn, en Kristján sat inni hjá húsfreyju. Lét hún þau orð falla, að ratljóst væri og ástæðulaust fyrir Kristján að sitja þar hríðtepptur. Þoldi Kristján eigi frýju- yrði hennar og þaut af stað og lagði á fjallgarðinn. Var á grenjandi stórhríð og grimmdarfrost. Æddi Kristján áfram, eftir því sem hann hugði réttasta leið, og gekk, þar til dimmdi af nóttu. Var Kristján þá orðinn allþrekaður og sagði hann svo síðar frá, að hann hefði lagzt fyrir norðan í skafli og verið þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.