Gríma - 01.09.1941, Síða 52

Gríma - 01.09.1941, Síða 52
3. Andrés á Gestreiðarstöðum og mannskaðinn á Möðrudai 1869. [Handrit Margrétar Jónsdóttur á Grundarhóli á Fjöllum 1907]. Sjá Andrés í Rauðskinnu III., bls. 116—118 og Sxluhús- draugurinn í Þjóðs. Ólafs Davíðssonar II., bls. 203, Ak. 1939. Báðar þessar sögur herma frá Andrési á Gestreiðarstöðum, en af því að hér segir frá kona, sem honum var kunnug, þykir vel við eiga að birta frásögn hennar að öllu óbreytta. — Merk- isbóndinn Sigurður Jónsson bjó í Möðrudal 1842—1874. Kona hans var Ástríður Vernharðsdóttir, en dætur þeirra voru hinar alkunnu Möðrudalssystur, sem viðbrugðið var fyrir vænleik og alla atgervi. Sigurður bjó stóru búi og átti 600—800 sauðfjár. Hann dó sextugur að aldri 1874. Maður er nefndur Andrés; hann bjó á Gestreiðar* stöðum á Jökuldalsheiði. Una hét kona hans. Þau áttu mörg börn og fátæk voru þau, en mjög vel lát- in, vönduð til orða og athafna. Þeim varð því vel til hjá öllum, og sérstaklega fengu þau mikla hjálp hjá landsdrottni sínum, Sigurði bónda Jónssyni í Möðru- dal.... Andrés missti Unu konu sína 1865. Flutti hann sig þá út í Vopnafjörð að Einarsstöðum og tók þar saman við Þóru nokkra Gunnlaugsdóttur, ætt- aða úr Fnjóskadal. Þá voru börn hans sum orðin fulltíða og líkaði ekki það ráð, svo að eftir eitt ár skildi með honum og þeim, og fór hann að búa með Þóru á Fögrukinn í Möðrudals-landi'. Með Þóru átti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.