Gríma - 01.09.1941, Síða 53

Gríma - 01.09.1941, Síða 53
ÁNDRÉS Á GESTREIÐARSTÖÐUM 3Í hann eina dóttur, — eg ætla hún héti Ragnheiður. Á Fögrukinn bjó líka Þorsteinn, föðurbróðir Þórðar í Svartárkoti; kona hans hét Ingibjörg. Var hún stórlynd, og einnig líka Þóra, ráðskona Andrésar, og var því samlyndi eigi gott á milli búanna, þótt bænd- urnir væru meinleysismenn. Ofan á þetta bættist, að Andrés var nú fátækari en nokkru sinni áður, fékk eigi úttekt úr verzluninni til lífsviðurhalds og sá nu eigi annað fyrir en að hrekjast á hreppinn. Þessi neyð endaði með því, að hann skar sig á háls til dauðs rúmri viku fyrir jól 1868. Var sótt til sýslu- manns um leyfi til að jarða hann innan kirkjugarðs, og fékkst það; var hann jarðsunginn rétt fyrir jólin prestlaust í Möðrudals-kirkjugarði, við hlið Unu konu sinnar. — Eigi leið á löngu áður en grunur vaknaði um, að hann lægi ekki kyrr. Var þar vinnu- kona, Guðfinna Jónsdóttir, ættuð úr Ólafsfirði, og var hún skyggn. Þóttist hún hvervetna sjá Andrés í fylgd með konu sinni og annarri konu, er dó ári fyrr. Kvörtuðu þær í svefni við Guðfinnu yfir því, að þær fengju ekki að hafa frið í gröf sinni. Þessi grunur ágerðist, þegar frá leið, og varð að almennum ótta meðal heimilisfólksins. Kvað svo mjög að því, að allir gluggar og dyr voru krossaðar og húslesturinn eitt sinn lesinn frammi í bæjardyrum. Oddrún hét önnur vinnukona þar, eyfirzk að ætt og djarflynd mjög; vildi hún ekki taka mark á þessari hjátrú og aftók með öllu, að glugginn yfir rúmi hennar væri krossaður. — Þess má líka geta, að þrír stálfleinar höfðu verið reknir ofan í leiði Andrésar. — Þessa sömu nótt dreymdi Oddnýju, að Andrés kæmi á gluggann yfir rúmi hennar og freistaði að troða sér inn um hann, en hún þóttist skipa honum að hverfa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.