Gríma - 01.09.1941, Page 54

Gríma - 01.09.1941, Page 54
32 ANDRÉS A GESTREiÐARSTÖÐUM frá því. Kvaðst hann nú hvergi komast inn nema þar, og fokið væri nú í flest skjólin, en sú hefði þó verið tíðin, að sér hefði ekki verið meinað að koma inn í Möðrudals-bæ. Hélt hann svo áfram að reyna að troða sér inn um gluggann. Oddrún vaknaði þá við illan draum og svaf lítið eftir það um nóttina. Þegar hún var klædd um morguninn, gekk hún út í kirkjugarð, staðnæmdist við gröf Andrésar og mælti fram erindi þetta: Þú, sem ert genginn til þinnar hvíldar, ligg þú hér kyrr og lát alla’ í friði; sinntu ei lengur um samvistir manna, fyrst lífið þér þótti langt og biturt. Önd þín lifir hjá æðstum guði, bót, sem vinnur á breyskleika þínum, því náð hans er öllum næg til hjálpar. Upp frá því dreymdi engan mann Andrés. Þetta sama vor (1869) fór eg vinnukona að Möðru- dal. Var eg þá mjög hrædd, því að alstaðar hélt eg að Andrés væri, en aldrei varð eg þó neins vör. Leið svo það sumar. Var það ísasumar mikið, svo að frá Akureyri til Vopnafjarðar kom ekkert skip, og var neyð mikil á því svæði um kornmat og aðra útlenda vöru; hélzt þetta til höfuðdags, er ísa leysti loks frá landi. — Þetta sama haust dundi yfir hinn minnis- stæði hríðarbylur, er varð mörgum manni og skepnu að fjörtjóni, en skipum til tortímingar. Eitt þeirra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.