Gríma - 01.09.1941, Side 56

Gríma - 01.09.1941, Side 56
34 ANDRÉS Á GESTRERIÐARSTÖÐUM ur til mín með flösku fulla af víni og bað mig að gefa piltunum sín þrjú staupin hverjum, þegar þeir kæmu, því að von hafði hann um, að þeir næðu hús- um. Svo háttuðu allir nema eg. Klukkan tvö um nóttina kom aðkomubóndinn, Kristján Brynjólfsson, sem með þeim hafði farið; spáði hann illu og kvaðst ekki eiga það ratvísi sinni að þakka, að hann náði bænum, heldur hinu, að hann hefði gengið fram af grófarbakka, er var á bak við bæinn, og svo getað náð bænum fyrir það. Leið svo nóttin og fram á hádegi daginn eftir. Þá kom Sigur- jón, þrekaður mjög, en ókalinn. Hafði hann látið fenna yfir sig í svokallaðri Tindhólsgróf, en leið illa fyrir það, að féð var alltaf að fleygjast ofan á hann. — í þeirri gróf fennti alls 44 kindur, sauði og vetur- gamlar. — Klukkan fjögur kom Kristján Magnússon, kalinn til skemmda á höndum og fótum. Daginn áð- ur höfðu þeir, Jens og hann, borið fótbrotið lamb og skilið það eftir, að þeim virtist, langt inn frá, en það fannst eftir hríðina á að gizka 200 faðma fyrir neð- an túnið í Möðrudal. Kristján hafði svo lengi um morguninn borið Jens, þangað til hann gafst upp, og hlúði þá að honum með hríðarhempum og skinn- um, er þeir höfðu fyrir reiðver, því að þeir fluttu hesta í Bæjarlönd. En er hann hafði kvatt Jens og skilið við hann, heyrði hann kall, svaraði því og gekk á hljóðið. Fann hann þá Hárek nær dauða, og þekktu þeir sig þá báðir, að þeir voru staddir í svonefndum Möðrudal, suður frá Möðrudals-bænum. Kristján bauð Háreki að láta eitt yfir báða ganga og reyna að komast heim. „Nei“, svaraði Hárekur, „lífið er á förum, og eg get ekki staðið nema upp við þig; en taktu tóbaksdósirnar úr buxnavasanum, — einhver
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.