Gríma - 01.09.1941, Síða 73

Gríma - 01.09.1941, Síða 73
FRA ÁBÆJARSKOTTU 51 bezta. Horfði Gestur alllengi á þetta og datt þá í hug, að þar mundi Ábæjarskotta vera á ferðinni, þvi að alþekkt var hún á þessum slóðum bæði að fornu °g nýju. Tók hann því kjark í sig, reis á fætur og bjóst til að senda henni maklegar kveðjur, en hafði þó ekki augun af henni. Þá hvarf sýnin skjótlega, en Gestur lagðist fyrir aftur og svaf vært það sem eftir var nætur. — Um morguninn fór hann heim til sín og sagði frá því, er fyrir hann hafði borið í sel- inu um nóttina. Hentu sumir gaman að þessu, en faðir hans lagði fátt til málanna, enda var hann skyggn. Sagði hann Gesti löngu síðar, að hann hefði oft séð Skottu og stundum í fylgd með fólki frá Skatastöðum, en einmitt þaðan var maður sá, er svaf í garðanum hjá Gesti. — Skatastaðir eru í Austur- dal, vestan megin árinnar. Gestur lýsti Skottu svo, að hún hefði verið lítil vexti, fremur gildvaxin, klædd mórauðri, slitinni prjónapeysu og í stuttu, mórauðu pilsti; skuplu hafði hún á höfði. Honum virtist hún láta sér annt um hvolpinn. d. Skotta slekkur Ijós. [Sögn Guðrúnar Guðnadóttur frá Gilsbakka]. Jón Jónson á Gilsbakka, sem fyrr en nefndur (f 1908), varð Skottu oft var. — Svo bar við einhvern tíma á árunum 1880—90, snemma morguns í skamm- deginu, að hann var ásamt piltum sínum að bera of- an í lömb úti í fjárhúsi; höfðu þeir ljós á kolu, sem stungið var í vegginn. Þá sá Jón allt í einu Skottu læðast inn eftir krónni og reka loppuna í koluna, svo að hún féll niður og slokknaði á henni. Svo mikil skíma var í húsinu, að hann gat enn greint Skottu, 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.