Gríma - 01.09.1941, Side 86

Gríma - 01.09.1941, Side 86
64 HULDUFÓLKSSÖGUR þar allt snoturt og þrifalegt um að litast. Þar lá ung- ur maður uppi í rúmi, og benti konan Marsibil til sætis á rúmstokk hans; síðan greip hún könnu af hillu og gekk fram að sækja drykkinn. — Marsibil fór nú að hugsa um hag sinn; þóttist hún vita, að þetta mundi álfabær vera, og minntist ummæla þeirra, er hún hafði áður heyrt, að hver sá, sem neytti einhvers eða drykki hjá álfum, yrði um leið heillaður af þeim og kysi upp frá því fremur að dvelja með þeim en mennskum mönnum. Hún stóð þá upp og gekk fram úr baðstofunni, en mætti þar álfkonunni með mjólk í könnu. „Hvað? Ertu að fara?“ spurði hún. „Já“, svaraði Marsibil, „foreldrar mínir verða hrædd um mig, ef eg verð lengur að heiman“. Álfkonan bað hana að ganga aftur inn í baðstofuna, rétt á meðan hún drykki mjólkina, en Marsibil vildi það með engu móti. „Drekktu þá úr könnunni þar sem þú stendur, svo að þú tefjist sem minnst“, sagði þá álfkonan. En þegar Marsibil aftók það líka með öllu, varð álfkonan þykkjuþung á svip og mælti: „Þó að þú viljir ekki þiggja hjá mér svo mikið sem mjólkursopa að drekka, þá skaltu fara héðan í friði; en fram mun það koma á sumum börn- um þínum, að þú reyndist meiri gikkur en eg bjóst við“. Síðan kastaði Marsibil kveðju á konuna og fór leiðar sinnar. Ekki er þess getið, hvort hún fann ærnar, en heim komst hún heilu og höldnu og sagði frá því, sem fyrir hana hafði borið. — Hún giftist síðar og eignaðist börn; þóttu sum þeirra undarleg, en önnur voru sjóndöpur. Þegar þetta er ritað (1908), munu einhver af börnum Marsibilar vera enn á lífi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.