Gríma - 01.09.1941, Page 88

Gríma - 01.09.1941, Page 88
66 HULDUFÓLKSSÖGUR Luktist þá aftur hamarinn, og hefur aldrei síðan sézt ljós á þeim slóðum. e. Svefnganga Kristínar Arnfinnsdóttur. [Handrit Gísla Konráðssonar, eitir sögn Daða fróða]. Kristín hét mær ein fullþroska og var Arnfinns- dóttir; bjó faðir hennar sér í koti því, er Efra-Fell heitir, vestur í Kollafirði. Þegar hún var ung, ætl- uðu menn, að álfar vildu heilla hana, því að eitt sinn fannst hún komin langt frá bæ sínum um nótt; var hún þá sjö eða átta vetra. Þegar hér segir frá, átti Kristín að smala fyrir bóndann í Felli. Hún var morgunsvæf. Einn morgun síðla sumars gekk hún til kinda með prjóna sína, en er mjög lengdist eftir henni og hún kom eigi, var sendur vinnupiltur í Felli að vitja hennar og fjárins; var það bróðir Kristínar, er Björn hét. Henni sagð- ist svo frá síðar, að hún hefði hóað fénu heim á leið, en hallað sér upp við þúfu og sofnað; vissi hún svo ekkert um sig fyrr en hún vaknaði í hengiflugs- klettum á hillu einni, og engum manni fært þaðan að komast. Skilur enginn, hverjum faraldri hún var þar. Sá hún þá til Björns og æpti á hann grátandi að hjálpa sér. Sá hann þess engan kost, fór heim og sagði til hennar. — Heyrði og óp hennar kona í Steinadal, er Guðbjörg hét Einarsdóttir. — Fóru menn á fjallið upp og hnýttu saman átta pör reipa. Sá hét Björn Þórðarson, er fremst vogaði sér á klettabrúnina, að skyggnast að, hvar helzt ætti ofan að síga. Eiríkur hét einn, kallaður Ólsen,* 1) leirskáld !) Sjá Sögusafn Isafoldar IV. s. 189—198. Eiríkur dó 1838. 1 R-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.