Gríma - 01.09.1941, Síða 90

Gríma - 01.09.1941, Síða 90
68 HULDUFÓLKSSÖGUR hana við að slíta upp blóm, sem á leið hennar yrðu. Var hún þá komin að efra klettinum og fleygði blóminu á hann, um leið og hún gekk fram hjá hon- um. — Fám dögum síðar var fénu á Kamphóli smal- að til rúnings og rekið inn í stekk skammt frá bæn- um. Þegar langt var komið að rýja, var Elín send heim í skemmu á hlaðinu til að sækja poka undir ullina, en af því að henni dvaldist lengur en góðu hófi þótti gegna, fór einn af piltunum heim að grennslast um hana. Kom hann að skemmunni op- inni, og lágu pokarnir á þröskuldinum, en Elínar varð hann í fyrstu ekki var. Fór hann nú inn í skemmuna, svipaðist um og sá þá hvar Elín lá ríg- skorðuð á milli kistu og veggjar og nær því meðvit- undarlaus. Hjálpaði pilturinn henni úr þessari sjálf- heldu, en hún hresstist fljótt, svo að hún gat farið aftur með honum á stekkinn. Þegar Elín var spurð, hvernig á ólíkindum þessum hefði staðið, sagði hún, að þegar hún hefði ætlað út úr skemmunni með pokana, hefði einhver flygsa ráðizt á sig og troðið sér upp fyrir kistuna. — Nóttina eftir dreymdi Elínu, að kona nokkur kæmi til hennar og mælti á þessa leið: „Eg er huldukona og bý í Efra-Kampi við Kampá. Fellur mér það illa, að þú hefur orðið fyrir hnjaski af mínum völdum, en svo er mál með vexti, að það var mér að kenna, að þú sleizt upp blómið í Neðra-Kampi og fleygðir því inn til mín, því að ekk- ert annað en það blóm gat bætt dóttur minni sjúk- leika þann, er hún hefur þjáðst af. Grannkona mín í Neðra-Kampi átti blómið, en var alveg ófáanleg til að láta okkur mæðgum það eftir, þótt svo mikið lægi við. Nú er dóttur minni albatnað fyrir þinn til- verknað, en grannkona mín er þér afar reið, eins og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.