Gríma - 01.09.1941, Page 91

Gríma - 01.09.1941, Page 91
HULDUFÓLKSSÖGUR 69 þú getur markað af heimsókn hennar til þín í skemmuna í gær. Get eg ekki varið þig fyrir ásóknum hennar með öðru móti en því, að þú sért til altaris hjá presti þínum og flytjir svo til mín að fullu og öllu. Ef þú vilt þiggja þetta boð mitt, þá skal eg þó sjá svo um, að þú getir heimsótt foreldra þína einu sinni á ári og sömuleiðis verið til altaris hjá mennskum presti einu sinni eða tvisvar“. Að svo mæltu hvarf huldukonan, en Elín sagði frá draum sínum morguninn eftir. Seint um vorið var Elín látin fara á grasafjall með fleira fólki. Hafði hún aldrei gert það áður og var því seinust allra að tína. Eina nótt kom konan úr Efra-Kampi til hennar í svefni og mælti: „Þegar þú ferð á næstu göngu, skaltu ganga á bak við melhól- inn, sem er hér skammt frá tjaldinu; þar muntu sjá grös í lautinni, og þau máttu eiga“. Þegar fólkið vaknaði um morguninn og gekk til tínslu, fór Elín upp fyrir melhólinn og fann þar mikinn bing af stór- um og fallegum fjallagrösum; troðfyllti hún poka sinn, fór síðan til fólksins, sagði því draum sinn og sýndi grösin til sannindamerkis. Gat enginn efazt um, að hún segði satt, því að svo mikið hefði eng- inn grasað á jafnskammri stundu. — Þegar fólkið hafði grasað svo mikið, sem þurfa þótti, voru grösin þurrkuð og síðan búizt til heimferðar. Var Elín þá send til að sækja hrossin, sem sum voru í augsýn frá tjaldinu, en sum í hvarfi. Sá fólkið til hennar, að hún beizlaði þau hrossin, sem nær voru, en hvarf svo sjónum þess; var beðið stundarkorn eftir henní, en þegar hún kom ekki aftur, var farið að grennslast um hana. Fundust þá beizlin á þúfu hjá hrossunum, sem fjær voru, en Elín lá á bakinu og í öngviti spöl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.