Gríma - 01.09.1941, Page 94

Gríma - 01.09.1941, Page 94
72 HULDUFÓLKSSÖGUR g. Huldumaður hefnir sín. [Handr. Sigurðar Sumarliðasonar á Akureyri. Sögn föður hans, Sumarliða Ólafssonar, 1906]. Snemma á 19. öld bjó bóndi sá á Búlandi í Skaft- ártungu, er Jón hét. Hann var kvæntur og átti tvær dætur, er við sögu þessa koma, Kristínu og Mar- grétu. Nálægt 1815, þegar Kristín var þrettán ára gömul, en Margrét tíu, voru þær systur eitt sinn að smala kvíám fram með Skaftárgljúfri. Fór Kristín þá að leika sér að því að velta steinum ofan í gljúfr- ið; bannaði Margrét henni það, en hún gegndi því eigi og hélt áfram. Sá þá Margrét mann nokkurn koma upp úr gljúfrinu, og þegar hann var nærri því kominn til þeirra, tók hann upp stein og kastaði honum í bakið á Kristínu. Rak hún upp hátt hljóð og hneig þegar niður, en maðurinn hvarf aftur ofan í gljúfrið. Komst Kristín aðeins fáa faðma frá gljúf- urbarminum og lagðist þar fyrir, en Margrét hljóp heim að Búlandi sem fætur toguðu til að sækja mannhjálp. Var Kristín þegar sótt og flutt heim. Lá hún lengi rúmföst, komst samt á fætur aftur, en gekk ávallt hálfbogin upp frá því, og mátti heita, að hún lifði við örkuml það sem eftir var ævinnar. — Kristín sá ekki manninn, sem kastaði í hana steinin- um, en Margrét var skyggn og sá margt dularfullt síðar á ævinni. Frásagnarmaður þessa atburðar er systursonur Kristínar Jónsdóttur, sem fyrir áverkanum varð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.