Gríma - 01.09.1941, Side 95

Gríma - 01.09.1941, Side 95
11. Hafmannasögur. a. Marmaðurinn í Vík. [Handrit Theódórs Friðrikssonar rithöf. 1907. Eftir sögnum úr Héðinsfirði]. Svo bar við fyrir löngu í Vík í Héðinsfirði, að margir sjómenn voru þar saman komnir að hausti til nokkru eftir göngur. Höfðu þeir vanalega hátt um sig á kvöldin, eftir það er dagsett var. Karl nokkur gamall, sem átti heima í Vík, varaði sjómenn þessa við því að hafa háreysti og læti svo seint á kvöldin, því að illt gæti af því hlotizt. Skeyttu sjómenn því engu, heldu gerðu þeir gys og háð að aðvörunum hans og kváðu hann vera orðinn elliæran. — Þá var það eitt kvöld um dagsetur, að sjómenn voru allir inni í baðstofu með hávaða og ill læti að vanda. Gekk karl þá út að gá til veðurs, en piltar héldu áfram leik sínum í baðstofunni og fóru að tala um það í gáska sín á milli, að brýnt mundi erindi karls út í svartnættið, enda dveldist honum furðu lengi. í þeim svifum kom karl að utan og mælti alvarlega til allra, er inni voru, að nú væri ekki um annað að gera en að halda kyrru fyrir og steinþegja, hvað sem að höndum bæri; annars væri líf allra bæjarmanna í veði. Setti menn þá hljóða, og kúrði hver niður, þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.