Bændablaðið - 09.06.2016, Page 49

Bændablaðið - 09.06.2016, Page 49
49Bændablaðið | Fimmtudagur 9. júní 2016 Njarðarnesi 1 sími 460 4350 Hjólbarðaþjónusta - Smurþjónusta - Þrif á bílum - vönduð handverkfæri og fl. Úrval hjólbarða á betra verði Fólksbíla-, traktora-, vinnuvéla-, vagna-, jeppa,- og vörubíladekk í úrvali. Beinn innflutningur til Akureyrar Smurþjónusta (Jason ehf.) % afsláttur af öllum dekkjum til . 201 Handverkfæri Ármann sími 896 8462 og Tryggvi 896 412 Bústjóri í 100% starf Reykjabúið í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða bústjóra í fullt starf. Menntun á sviði landbúnaðar eða reynsla er nauðsynleg. Starfið er mjög fjölbreytt og áhugavert fyrir þá sem vilja starfa við landbúnað. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Jón Magnús Jónsson í síma 892-1145 eða sendið umsókn á netfangið reykjabuid@kalkunn.is Reykjabúið í Mosfellsbæ er eitt elsta starfandi alifuglabú landsins. Þar eru ræktaðir bæði kjúkingar og kalkúnar. Þetta er fjölskyldubú sem rekið er í fallegu og gróðursælu umhverfi við rætur Reykjafjalls og austur í Ölfusi. Á Reykjum er einnig heimasala þar sem kalkúnaafurðir eru seldar beint til neytenda. Heimasíða Reykjabúsins er kalkunn.is. Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá volundarhus.is · Sími 864-2400 VERÐTILBOÐ - GESTAHÚS 25 m² www.volundarhus.is Á GESTAHÚSUM OG GARÐHÚSUM TILBOÐ - GARÐHÚS 9,9m² -án gólfs TILBOÐ - GARÐHÚS 9,7m² TILBOÐ - GARÐHÚS 4,4m² 50% afsláttur af flutningi á GARÐHÚSUM og GESTAHÚSUM á allar þjónustu- stöðvar Flytjanda. GESTAHÚS og GARÐHÚS sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður Sjá fleiri GESTAHÚS og GARÐHÚS á tilboði á heimasíðunni volundarhus.is - Reykjavík | Sími 533 3500 - Akureyri | Sími 462 3504 Vogue fyrir heimil ið bíður uppá alhl iðalausn fyr i r hótelherbergið eða gist iheimi l ið. Flutningur á líflömbum Frestur til þess að sækja um leyfi til þess að flytja líflömb milli landssvæða samkvæmt reglugerð nr. 550/2008 rennur út 1. júlí. Sótt er um leyfi til líflambaflutnings rafrænt á heimasíðu Matvælastofnunar www.mast.is Vakin er athygli á því að á riðusvæðum þar sem riða hefur greinst undanfarin 20 ár er bannað að flytja lifandi fé á milli hjarða. Í samráði við Landssamtök sauðfjárbænda mun Matvælastofnun ekki leyfa flutning inn á líflambasölusvæði í þeim tilgangi að vernda þessi verðmætu hólf gegn smitsjúkdómum.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.