Bændablaðið - 09.06.2016, Blaðsíða 71
71Bændablaðið | Fimmtudagur 9. júní 2016
Aðstoðum við innfluting á allskyns
vinnuvélum til Íslands frá Englandi.
Hafðu samband. Þú finnur okkur á
facebook undir Suður England/ mop-
arehf@gmail.com.
Harmonikuhátíð verður haldin á
Laugarbakka Miðfirði 17.-19. júní n.k.
Dansleikir 2 kvöld. Gott tjaldsvæði. Öll
helgin kr. 6.000. Nikkólína og H.U.H.
Afmörkun jarða, landa og lóða.
Hnitanir, uppdrættir og greinargerð-
ir. Uppl. í síma 553-0811 - gsm 859-
9525. Netfang: asgeir.sveinsson@
talnet.is.
Til sölu
Til sölu verkfæri. Stjörnulyklar, topp-
lyklar, járnborar, tangir, rafsuðuvélar,
rafstöð o.fl. Uppl. í síma 893- 3217.
Nú er rétti tíminn. Til sölu 6 kg af
ólituðu íslensku ullarbandi, festir og
önnur hráefni til jurtalitunar og hespu-
tré. Uppl. síma: 661-2179.
Trjáplöntur til sölu. Birki 80 - 175 cm,
greni og fura 40 - 150 cm. Góðar
plöntur á góðu verði. Plönturnar
verða afgreiddar annað hvort á
ræktunarstað í Bláskógabyggð,
nálægt Laugarvatni eða í Reykjavík
eftir samkomulagi. Nánari uppl. veitir
Bjarni í síma 896-3896.
1100 lítra plasttankar til sölu. 5000
kr/stk. Uppl. í síma 531-3003.
Stjörnugrís hf. Saltvík Kjalarnes.
Nýtt vandað 15 m² hús með rafl.,
vatnsl., frárennslisl., eldavél, íssk.,
baðh., sturta, wc, innb. kassi, svefn-
sófi, sófaborð, staðsett á Suðurlandi,
flytjanlegt á vörubíl. Nánari uppl. í
síma 866-6806, verð 3 millj. Til afh
strax.
Til sölu stálgrindarhús. Húsið er
16*40m með 15 gráðu halla og er
hannað fyrir álagssvæði 1. Eingöngu
verið að selja grindina, upplagt fyrir
landbúnað. Allt stálvirkið er hannað
þannig að það er skrúfað saman eftir
ákveðinni forskrift. Uppl. í síma 846-
7079.
Til sölu gúmmíbátur 3,4 m. Árar,
botngrind, þófta og gafl fyrir mótor.
Trésmíðavél sambyggð, hjólsög,
afréttari, þykktarhefill og fræsari.
Utanborðsmótor 4 hö., fjórgengis
mótor, í góðu lagi. Nýr vefstóll með
miklu af aukahlutum. Uppl. í síma
865-4366.
Til sölu 7 stk traktorsdekk 480/70 R30
R8000 147D HISPEED. Einnig 2 stk
16,9 ATU 14TT, R30. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 863-1911.
Flúðir sumarhúsalóðir til sölu eða
leigu. Lóðirnar eru í fallegu umhverfi
við Flúðir í Hrunamannahreppi.
Heitt og kalt vatn ásamt rafmagni
er komið á svæðið, ekki má gleyma
veðursældinni á Flúðum. Uppl. í síma
892-1466.
Til sölu vél úr MMC Canter, árg
1987. Vélin er 117 ha., 3298, cc 86
kw, ekinn 80.000 kmu. Uppl. í síma
892-7575, Tilboð.
Weckman þak- og veggjastál.
0,5 mm galv., verð 1.190 m².
0,5 mm aluzink, verð kr. 1.250 m².
0,6 mm galv., verð kr. 1.490 m².
0,45 mm litað, verð kr. 1.520 m².
0,5 mm litað, verð kr. 1.720 m².
Stallað stál litað, verð kr. 2.450 m².
Öll verð með virðisaukaskatti.
Afgreiðslufrestur 4-6 vikur.
H. Hauksson ehf. Uppl. í síma 588-1130.
Rotþrær-heildarlausnir, vatnsgeymar,
lindarbrunnar, heitir pottar, lífrænar
skolphreinsistöðvar, jarðgerðarílát,
einangrunarplast, frauðplastkassar,
olíu- og fituskiljur, olíugeymar, frá-
veitubrunnar, sandföng, vatnslása-
brunnar, fráveiturör, tengibrunnar fyrir
ljósleiðara og lagnir í jörð, línubalar,
fiskiker, sérsmíði. Allt íslensk fram-
leiðsla. Borgarplast, sími 561-2211
eða á borgarplast.is.
Vandað girðingaefni frá Bretlandi.
5 strengja túnnet, verð kr. 9.900 rl.
Iowa gaddavír, verð kr. 6.300 rl. Motto
gaddavír, verð kr. 3.800 rl. Þanvír,
verð kr. 7.700 rl. Ath! öll verð með
vsk. H. Hauksson ehf., sími 588-1130.
Ódýrar tr jáplöntur t i l sölu.
Heimaræktaðar trjáplöntur til sölu í
2ja lítra pottum, 60-90 cm háar. Birki
- ilmreynir - koparreynir - silfurreynir
- ribsber - stikkilsber - fjallaribs - og
glæsitoppur. Allar plöntur á sama
verði, aðeins kr. 700 stk. Frábært
tækifæri fyrir garðinn og eða sum-
arbústaðarlandið. Uppl. í síma 857-
7363 (Er í Reykjavík).
Bása- og drenmottur, nótuð plast-
borð, girðingastaurar og plastprófílar,
margar stærðir. Útileiktæki, girðingar,
gervigras og heildarlausn á leiksvæð-
um. Uppl. á vefsíðu Johannhelgi.is,
eða í sími 820-8096.
Til sölu girðingastaurar úr rekaviði.
Uppl. í síma 451-4009.
Til sölu 15 kw. 3 fasa rafmótor með
tregðu starti. Einnig lyftaramastur til
ásetningar á þrítengi dráttarvélar.
Uppl. í síma 867-9723.
Til sölu ýmislegt til ferðaþjónustu
og veitingareksturs, t.d. útistólar,
kommóður, tveggja könnu kaffivél
ofl. Uppl. í síma 832-9896.
Fella TH 790 heyþyrla, árg. 2002
v.breidd 7,7 m, verð 350.000+vsk.
Uppl. í síma 897-5892 og 862-5992.
Til sölu 25 fm bjálkahús með verönd.
Ósamsett 50 mm. Hefur staðið inni
í kaldri geymslu í nokkur ár. Verð á
sambærulegu húsi er 16 - 18 hund-
ruð þús. Möguleiki á að taka fram-
drifstraktor með tækjum upp í eða
gott staðgreiðsluverð. Er í Skagafirði.
Uppl. í síma 846-5453.
GMC 3500, árg.´96, með bilaðan
mótor, tilboð óskast. Uppl. í síma
862-2903.
Honda Foreman 400 fjórhjól, árg.´01,
á nýjum dekkjum og felgum til sölu.
Einnig 4 Moel hús til sölu. Eitt með
sturtu og klósetti. Uppl. í síma 895-
4547.
Til sölu mótorhjól, Suzuki Intruder,
árg.´90, 750 kúbik. Uppl. í síma 893-
6031 eða 486-6031.
Óska eftir
Vantar varahluti í Massey Ferguson
HX50 og eða HX60 traktorsgröfu,
árg.´88-´93, aðallega í gröfuna
sjálfa. Tilbúinn að skoða kaup á heilu
gröfustelli eða heila vél. Uppl. í síma
892-8411.
Par óskar eftir leiguhúsnæði í sveit í
nágrenni við Selfoss. Gætum leyst af
við ýmis bústörf. Lúðvík (691-8465) &
Sofia (844-0661), eftir kl. 17.
Barnafjölskylda óskar eftir gistingu á
alvöru sveitabæ í júlí/ágúst. Aðbún.
og greiðsla f. gistingu samkomul.
Uppl. veitir Guðjón í síma 655-1443
eða á netfangið gbb7@hi.is.
Kaupi allar tegundir af vínylplöt-
um. Borga toppverð. Sérstaklega
íslenskar. Vantar 45 snúninga
íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötu-
söfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710
eða á netfangið olisigur@gmail.com.
Óska eftir því að fá aðgang að landi
við sjó þar sem hægt er að skjóta
hrafna, máva og aðra vargfugla.
Þarf að vera á Vesturlandi, helst í
nágrenni Akraness. Er til í að láta
sitthvað í skiptum. Uppl. í síma 691-
0636.
Óska eftir trommusetti og öðru slag-
verki. Má þarfnast aðhlynningar.
Uppl. í síma 774-3321 og ejm@
simnet.is.
Sumarstarf. Vantar vanan vélamann
á traktorsgröfu á höfuðborgarsvæðinu
í sumarafleysingar með möguleika á
framlengingu í haust. Viðk. þarf að
hafa meirapróf, gott vald á íslensku
og í mannlegum samskiptum.
Fyrirspurnir og ferilskrá sendist á
sumarstorf@gmail.com fyrir 13. júní.
Kaupi bláber, krækiber, einiber,
kúmen o.fl. Óska einnig eftir aðgangi
að góðu berjalandi gegn greiðslu í
haust. S: 6951008 Snorri.
Vantar sláttuvél fyrir 75 ha. traktor.
Þarf að vera léttbyggð og í góðu
standi. Vinnslubreidd 1,60 – 1,90.
Uppl. í síma 696-6886.
Atvinna
39 ára spænskur karlmaður leitar að
vinnu á mjólkurbúi, hefur reynslu og
góð íslensk meðmæli. Getur byrjað
í júlí. Nánari uppl.: alvaro.artigas@
hotmail.com.
Tek að mér afleysingar. Er 19 ára með
mikla reynslu. Er bæði með bílpróf
og vinnuvélaréttindi. Hægt er að hafa
samband í síma 895-8848.
Steypustöðin Dalvík ehf. vantar bif-
vélavirkja eða laghentan mann helst
með meirapróf og vinnuvélaréttindi
sem allra fyrst. Við höfum húsnæði
í boði fyrir einstakling eða fjölskyldu
sem vill flytja á Dalvík. Nánari uppl. í
síma 895-7915.
Vélamenn - Verkamenn. Óskum eftir
að ráða nú þegar vana vélamenn
með vinnuvélaréttindi á beltagröfur
og/eða jarðýtur. Aðeins vanir menn
koma til greina, meirapróf æskilegt
en ekki skilyrði. Einnig óskum við eftir
tveimur röskum mönnum til útivinnu.
Vinsamlegast leggið inn helstu upp-
lýsingar á grafan@grafan.is.
Óskum eftir vönum manni til aðstoðar
við almenn sveitastörf - viðkomandi
verður að geta unnið sjálfstætt. Uppl.
í síma 864-4849 Þóra.
Usluga lutownicy - dobre wyna-
grodzenie Reykjavik Potrzebujesz
zdolnych mezczyzn w miejscu pracy.
Þökulagnir, koszenie i plyt rury. Dobre
zarobki, Ólafur Ingimarsson, sími
660-5130.
Traust og áreiðanlegt fólk óskast til að
sjá um sauðfjárbú á Norðvesturlandi,
veturinn 2016-2017. Nánari upplýs-
ingar á saudfe2015@gmail.com.
Starfsmaður óskast á kúabú í V-Hún.
Laun greiðast samkvæmt kjarasamn-
ingum. Húsnæði í boði ef þess er
óskað. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Reynsla af landbúnaðarstörfum
er æskileg. Frekari upplýsingar gefur
Sveinn Óli í s. 451-2921 eða 662-
4625 og sveinnfridriksson@gmail.
com.
Maður vanur málningavinnu óskar
eftir vinnu í sumar til sjávar og sveita,
helst á Norðurlandi. Uppl. í síma 821-
2686.
Vantar starfsmann til aðstoðar við
heyskap og almenn sveitastörf úti og
inni. Helst eitthvað vanan vélum. Er á
Austurlandi. Uppl. í síma 865-6411.
Dýrahald
Vantar músaveiðara? Athugið að í
Kattholti eru kettir á ýmsum aldri sem
eru tilbúnir að vinna fyrir mat sínum,
www.kattholt.is.
Jarðir
Jörð óskast til leigu á Suðurlandi með
íbúðarhúsnæði og góðri aðstöðu fyrir
tamningar á hrossum fyrir menntaðan
einstakling. Uppl. í síma 846-8874.
Leiga
Óskum eftir sveitabæ eða húsnæði
til leigu á Eyjafjarðarsvæðinu. Erum
þrjú fullorðin í heimili, reyklaus og
reglusöm. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 865-3849, Linda
H. Karlsdóttir.
Sumarhús
Rotþrær-heildarlausnir, vatnsgeymar,
lindarbrunnar, heitir pottar, lífrænar
skolphreinsistöðvar, jarðgerðarílát,
einangrunarplast, frauðplastkass-
ar, olíu- og fituskiljur, olíugeymar,
fráveitubrunnar og fráveiturör. Allt
íslensk framleiðsla. Borgarplast, sími
561-2211 eða á borgarplast.is.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam-
band í síma 663-9589 til að fá uppl.
og tilboð. HP transmission Akureyri,
email einar.g9@gmail.com, Einar G.
Tek að mér hönnun og teiknivinnu.
Frístundahús, íbúðarhús, atvinnu-
hús, hótel, gistihús og landbúnað-
arbyggingar. Vönduð vinna, góð
þjónusta og gott verð. Birkir Kúld
byggingafræðingur MSc - BK Hönnun
- birkir@bkhonnun.is - Uppl.í síma
865-9277.
Eldri blöð má
finna hér á PDF:
Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager
Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New
Holland og Case
Vélavit
Oftast ódýrastir!
JCB
Leifs Æðardúnn
Óska eftir dúni til útflutnings
Á síðasta árið hef ég borgað út
kr. 190.860,- 214.929,- pr. kg nettó.
Oftast um 200.000,- nettó.
Hafið samband í síma: 8938554 eða +47 93037099
leifm@simnet.is
BÖRN OG VÉL-
KNÚIN ÖKUTÆKI
Bílar, dráttarvélar, vöruflutninga- eða
mjólkurbílar ættu aldrei að nálgast
leiksvæði barna.
Það er góð hugmynd að girða leikvelli
tryggilega af og sjá til þess að vélknúin
ökutæki þurfi ekki að snúa eða bakka
í námunda við þá.
ER ÞITT BÚ
ÖRUGGUR
OG GÓÐUR
VINNUSTAÐUR?
PO
RT
h
ön
nu
n
Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi
og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is
Næsta
Bændablað
kemur út
23. júní
Smáauglýsinga-
síminn er:
563 0300