Bændablaðið - 09.06.2016, Blaðsíða 69
69Bændablaðið | Fimmtudagur 9. júní 2016
Uppl. í síma
893-8424 / set@velafl .is
og á 694-3700 / gk@velafl .is
www.velafl.is
Komatsu PC340LC-7
Árg 2005, 10,200 tímar, fleyglagnir
Smurkerfi, hraðtengi og 2 skóflur.
Verð 8,8,00,000 + vsk
Hyundai R180LCD-7
Árg 2007, 3,900 tímar, Fleyglagnir.
Hraðtengi, tennt skófla,
700mm spyrnur
Verð 8,000,000 + vsk
Hitachi ZX470LC-3, árg 2007
8,200 tímar, Hraðtengi skófla
Og fleyglagnir.
Komatsu PC 130-7
Árg 2004, 8,600 tímar
Fleyglagnir, hraðtengi, 2 skóflur.
Verð 4,900,000 + vsk
Hyundai R 180LC-7
Árg 2006, 9,400 tímar
Undirvagn 50%, 1000mm spyrnur
Hraðtengi og fleyglagnir.
Verð 6,500,000 + vsk
Komatsu PC 160LC-7
Árg 2008, 5,200 tímar
Undirvagn 50%, 700mm spyrnur
Hraðtengi og fleyglagnir
Verð 6,900,000 + vsk
Manitou MLT 960
Árg 2015, 690 tímar
Hliðarfærsla á göfflum. Skófla.
Lyftigeta 6 tonn
og lyftihæð 9 metrar.
Verð 11,500,000 + vsk
Þessi vél er einnig til leigu
Taðklær. Breidd 150 cm, kr. 239.900.-
án vsk. Breidd 180 cm, kr 269.000.-
án vsk. Taðklær, breidd 120 cm,
væntanlegar fyrir áramót. Búvís ehf.
Sími 465-1332.
Haughrærur galvaníseraðar með eik-
arlegum. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Weckman flatvagn/rúlluvagn. Stærð
palls 2,55x9 m. Verð kr. 2.090.000,-
með vsk ( kr. 1.686.000 án vsk). H.
Hauksson ehf. Uppl. í síma 588-1130.
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-Watt)
www.sogaenergyteam.com - stærðir :
10,8 kw – 72 kw. Stöðvarnar eru með
eða án AVR (spennujafnara). AVR
tryggir örugga keyrslu á viðkvæm-
um rafbúnaði, t.d mjólkurþjónum,
tölvubúnaði, nýlegum rafsuðum o.fl.
Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is.
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lager.
Sjálfsogandi dælur í mörgum stærð-
um fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur
fyrir vökvun og niðurbrot í haughús-
um. Slöngubúnaður með hraðkúpl-
ingum, flatir barkar á frábæru verði,
2” – 3” – 4”. Allur búnaður fyrir vökv-
un á ræktunarsvæðum. Haugdælur
með vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar :
rafmagn, bensín / dísil, glussaknúnar
(mjög háþrýstar). Við sérhæfum okkur
í öllu sem viðkemur dælum fyrir iðnað
og heimili. Gerum einnig við allar
dælur. Hákonarson ehf. Uppl. í síma
892-4163, hak@hak.is, www.hak.
Innihrærur fyrir gripahús. Rafdrifnar:
7,5 kw, 9,2 kw, 11 kw glussadrifnar:
8 kw, 60 l / min., 120 bar. Vinnudýpt:
130 cm, skrúfa : 200 mm. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is,www.hak.is.
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað.
Öflugar og vandaðar dælur á frábæru
verði frá Comet, www.comet-spa.com
- aflgjafar; rafmagn, Honda bensín,
Yanmardísil, aflúrtak á traktor. Heitt
og kalt vatn, mikið vatnsflæði og
þrýstingur allt að 500 bar. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is, www.hak.is.
Háþrýstibúnaður fyrir heitt vatn.
Þrýsingur allt að 500 Bar @ 30 l /
min. Hákonarson ehf., netfang : hak@
hak.is, sími 892-4163, www.hak.is.
Hliðgrindur. Vandaðar stækkanlegar
hliðgrindur frá 1,0-6,0 mtr. í tveimur
þéttleikum. Einnig fáanlegar í föstum
lengdum. Allar lokur og lamir fylgja.
Brimco ehf. Sjá á www.brimco.is.
Flugumýri 8, Mos. Sími 894-5111.
Opið kl. 13.00-16.30.
Patura spennar í úrvali. P1 er bæði
fyrir 12 v. og 230 v. 5 km. drægni.
Frábært verð, aðeins kr. 29.900,-
Mikið úrval af öðrum rafgirðingarvör-
um, skoðið Patura bækling 2015
á www.brimco.is - Brimco ehf.,
Flugumýri 8, Mosf. Sími 894-5111.
Opið kl.13.00-16.30.
Palmze rúlluvagn, lengd 8,02 m. Verð
1.590.000 án vsk. Búvís ehf. Sími
465-1332.
G. Hippe norskar gæða kerrur. Búvís
ehf. Uppl í síma 465-1332.
Rafstöðvar með orginal Honda-
vélum. Eigum til nokkrar stærðir á
lager. Stöðvarnar eru frá ELCOS
Srl á Ítalíu, www.elcos.net. Eigum
einnig hljóðlátar stöðvar fyrir ferða-
vagna. Við bjóðum upp á allar gerðir
af rafstöðvum. Mjög hagstæð verð.
Hákonarson ehf., www.hak.is, s. 892
4163, netfang: hak@hak.is.
Weckman sturtuvagn, 6,5 tonn, ath!
með neðri skjólborðunum. Stærð palls
226x379 sm. Verð kr. 1.155.000,-
með vsk (kr. 932.000,- án vsk). H.
Hauksson ehf. Uppl. í síma 588-1130.
Pallagafflar. Verð kr. 119.000,- með
vsk. H. Hauksson ehf. Uppl. í síma
588-1130.
Hornstrandabækurnar allar 5 í
pakka. Tilboð 7.900 kr. Sending með
Íslandspósti innifalin. Vestfirska for-
lagið, jons@snerpa.is, sími 456-8181.
Til sölu lokuð kerra. Ytri mál kassa
(lxbxh) 262x150x163 cm. Innri mál
kassa (lxbxh) 258x148x157 cm.
Afturhurð (bxh) 137x152 cm. Verð:
628.525 kr. + vsk. Búvís ehf., sími
465-1332.
Lambamerki kr. 28.- án vsk ef pant-
aðar eru heilar raðir. Töng fylgir fyrstu
pöntun. Sendum sýnishorn. Búvís
ehf, sími 465-1332, www.buvis.is.
Hringgerði til að nota úti sem inni.
Frábær við tamninguna. Engin
verkfæri við uppsetningu. Brimco
ehf., Flugumýri 8, 270 Mosf., opið
13-16.30, sími 894-5111, www.brim-
co.is.
Til sölu 4 rúmmetra steyputunna,
vökvaknúin, ónotuð. Á sama stað
til sölu efnissíló, 5 metra færiband
og steypuvíbrari, 7 metra hámarks-
breidd. Uppl. í síma 869-0175,
Magnús.
Sími: 892 0016.
Sími: 892 0016.
Sími: 892 0016.
Sími: 892 0016.
Sími: 892 0016.
Dethleffs Nomad 510v, árg 2011.
Lítið notað hús. Sólarsella, hljómtæki,
sjónvarp, grjótgrind, fortjald, 2ja rúma,
geymt inni milli ferða. Húsið er sem
nýtt. Uppl. í síma 893-9318.
Vind og sólar kerfi. Vindmylla, 2 sól-
arsellur, controller og inverter. Uppl.
í síma 865-5646 Björgvin.
4ra diska DVD tónleika megapakki.
46 hljómsveitir, 90 lög og heimilda-
myndin „Bannað að vera fáviti“.
Samtals 9 klst. af afþreyingu. Verð
beint frá framleiðanda aðeins 5.500
kr. Send. kostn. innifalinn. Pantanir á
siggijensson@simnet.is. Frekari uppl.
á: http://eistnaflug.is/is/dvd/.
Til sölu Krone Comprima CV150XC,
árg. 2011, fastkjarna og breytileg
rúllustærð. Uppl. í síma 868-8022
eða netfang: nonistina@simnet.is.