Bændablaðið - 09.06.2016, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 09.06.2016, Blaðsíða 31
31Bændablaðið | Fimmtudagur 9. júní 2016 Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is Fyrir fjórhjólin Kassar, töskur, hjálmar og fleira Farangurskassi aftan Kr. 75.000,- m. vsk Kr. 59.900,- m. vsk Kassi framan Kr. 38.083,- m. vsk Byssutaska fóðruð Kr. 9.869,- m. vsk Brettistaska Kr. 14.269,- m. vsk Áhaldafesting par Kr. 25.540,- m vsk. Hjálmur Kr. 78.393,- m. vsk Álkassi Kr. 78.632,- m. vsk Kassi aftan m/hlera Kr. 27.015,- m. vsk Plastkassi aftan Kr. 39.900,- m. vsk Skyggni fyrirtækjafánar hátíðarfánar þjóðfána borðfána bannerar Uppl. í síma 893-8424 / set@velafl .is og á 694-3700 / gk@velafl .is Eigum til nýja Dieci lyftara á lager með 2,5 – 4 tonna lyftigetu, bæði til sölu og leigu Tíu ræktunar- bú taka þátt Ræktunarbússýningar eru fastur liður á Landsmótum. Í ár verða tíu bú með sýningu á Landsmóti hestamanna á Hólum. Færri komust að en vildu því alls 19 umsóknir bárust landsmótshöldur- um. Dregið var um plássin tíu en tvö önnur bú eru til vara. Ræktunarbúin tíu eru: • Gunnarsstaðir • Hafsteinsstaðir • Leirubakki • Vatnsleysa • Íbishóll • Ytra Vallholt • Efri-Rauðalækur • Varmilækur • Kjarnholt I • Berg Tvö varabú: • Stóra-Vatnsskarð • Fet Hestavísur í aðdraganda Landsmóts Í ljósi þess að Landsmót hestamanna hefst síðar í mánuðinum er ekki úr vegi að læra nokkrar viðeigandi vísur. Fólk gerir sér margt til skemmtunar á hestamannamótum og algengt er að orðhagt og orðheppið fólk skelli fram vísu. Hér á eftir fylgja nokkur dæmi um slík ljóð. Kveðskapur eftir þjóðkunn skáld og óþekkta höfunda. Jarpur skeiðar fljótur, frár, fimur reiða-ljónið, snarpur leiðar gjótur, gjár; glymur breiða frónið. /Eggert Ólafson Rannveig fór í réttirnar ríðandi á honum Sokka. Yfir holt og hæðirnar hún lét klárinn brokka. /Ókunnur höfundur Fljót er nóttin dag að deyfa, dimman færist yfir geim. Undir Blesa skröltir skeifa; skyldi hún ekki tolla heim? /Sigurður Óskarsson Þó að ég sé örg og aum, inni byrgi tárin. Lifnar bros, við lófa og taum leika finn ég klárinn. /Ólöf G. Sveinbjarnardóttir Aldrei sofna ég sætan blund svo mig ekki dreymi að litli Rauður litla stund lifi í þessum heimi. /Páll Ólafsson Heitir Nasi hestur minn, hann er gasafljótur, aldrei hrasar auminginn eða slasast fótur. /Jóhannes Sturlaugsson Upp hljóp ei Grátoppi enn þótt melar brenni, elding líkur frjó foldar fremri góðhestum lemur, freyðir og öskrar óður, er mél tálma gera; augnblik ef taum slakar, ei prófast skil hófa. /Eggert Ólafsson Litla Jörp með lipran fót labbar götu þvera. Hún mun seinna á mannamót mig í söðli bera. /Helga Þórarinsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.