Bændablaðið - 05.10.2017, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 05.10.2017, Blaðsíða 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 5. október 2017 það verði engin nýliðun í greininni og segir að eitt af því sem þurfi að skoða sé dreifing á því fjármagni sem rennur til sauðfjárræktar. Það séu ansi margir bændur með mjög lítinn fjárstofn sem fái styrktargreiðslur, en séu að vinna fulla vinnu með og því í raun með þetta eingöngu sem áhugamál. Það þurfi frekar að styrkja betur við sauðfjárbændur sem hafa þetta sem aðalvinnu og eru að leggja fjárfestingar í sinn búrekstur. Sjálfur segist hann hafa fjárfest lítið í tækjum, keypt eina sæmilega dráttarvél og viðhaldið öðrum tækj- um sem fyrir voru, en þeir sem þurfi að fjárfesta í dýrum heyvinnutækj- um séu oft að skuldsetja sig, sem komi sér afar illa núna. Benedikt segir að það sé ekki flókið reikn- ingsdæmi að sjá það út, sama hvaða rekstur menn eru með eða sem laun- þegar, að tekjurnar eigi að aukast samhliða verðþróun, en í sauðfjár- rækt stefnir þetta í þveröfuga átt. Það sé algjörlega órekstrarhæft á hreinni íslensku. Honum líst illa á pólitíkina í þessu eins og hún er í dag, það sé verið að vinna stórskaða með stefnuleysi og það virðist vera sem ákveðnir aðilar vilji bara hrein- lega ekki halda þessu úti. Það verði að grípa til aðgerða strax, sama hvað endurskoðunar ákvæði búvörusamn- ingsins árið 2019 líður, þar sem forsendur samningsins séu hvort sem er brostnar. Þar þurfi að koma með ákveðnar og skýrar aðgerðir, þannig að þeir sem séu tvístígandi með framhaldið geti tekið ákvörðun núna, og hinir vitað hvað framundan er. /Gréta Bergrún Jóhannesdóttir Plettac vinnupallar til sölu. Láttu öryggi og lausnir ráða ferðinni. s. 618 8418 • vinnupallarehf@gmail.com ÝMSAR GERÐIR & ÚTFÆRSLUR YFIR 20 ÁRA REYNSLA Í HURÐUM Á ÍSLANDI ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, SMÍÐI OG SAMSETNING ALLAR HURÐIR SMÍÐAÐAR SAMKVÆMT MÁLI MARGAR ÚTFÆRSLUR OG LITAMÖGULEIKAR ÁRATUGA REYNSLA STARFSMANNA Í HURÐUM HÁGÆÐA HRÁEFNI ÞOLA VEL ÍSLENSKT VEÐURFAR STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI F Y R I R I Ð N A Ð I N N IÐNAÐARHURÐIR F R A M L E I Ð S L A F Y R I R B Í L S K Ú R I N N BÍLSKÚRSHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR | IÐNAÐARHURÐIR FÁÐU HEIMSÓKN SÖLURÁÐGJAFI OKKAR KEMUR Á STAÐINN, VEITIR FAGLEGA RÁÐGJÖF OG GERIR ÞÉR VERÐTILBOÐ. VINSAMLEGAST ÓSKIÐ EFTIR HEIMSÓKN Í SÍMA 865-1237 EÐA Á logi@ishurdir.is www.ishurdir.is IS Hurðir ehf. Reykjalundi, 270 Mosfellsbæ Sími: 564 0013 logi@ishurdir.is / 865 1237 www.ishurdir.is HAFÐU SAMBAND Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá Það vantar ekki næstu kynslóðina til að taka við af ungu bændunum. Hér eru Ragnar Skúlason og Úlfhildur Ída Helgadóttir, bændur á Ytra-Álandi, með dætur sínar, Þóreyju og Láru. Jódísi, Gabríel og Alexander. Þau tóku við búi af foreldrum Sigríðar en það er annað af tveimur sauðfjárbúum sem Þ ess má geta að höfu ndur þessarar umfjöllunar um un ga bændur í Svalbarðshreppi og Langanesbyggð, Gréta Bergrún Jó hannesdóttir frá Gunnarsstöðum, er af þessari sömu kynslóð. Hún flutti líka heim eins og þessir æskufélagar hennar að loknu námi. fyrir gestina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.