Bændablaðið - 05.10.2017, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 5. október 2017
Í rúm fimm ár hefur pistill þessi,
sem nefnist Öryggi-Heilsa-
Umhverfi, verið skrifaður í hvert
blað.
Í fyrstu fannst mér sem þetta
ritar það ósköp tilgangslaus skrif
og tímaeyðsla þar sem enginn lesi
þessa pistla og hvað þá að nokkur
færi eftir ábendingum sem fram
hafa komið í þessum pistlum. Það
var því nokkur ánægja og gleði að
taka eftir því að þegar verið var að
skoða myndir sem voru eldri en
fimm ára úr smalamennskum að
þar voru ótrúlega margir smalar
bæði á hestum og fjórhjólum hjálm-
lausir. Nú í haust sem svo oft áður
fór ég í smalamennsku og nánast
undantekningarlaust voru allir með
hjálma og það sem meira var að
sumir fjórhjólamenn voru komnir
í brynju undir úlpuna.
Var lastaður fyrir grófa
myndbirtingu í einum pistli
Ég er ekki einn um að finnast að
umbætur og öryggismál gangi hægt.
Á haustdögum erlendis er vika
sem nefnist öryggisvika tileinkuð
landbúnaði í nokkrum löndum, en
í kynningarefni og auglýsingum er
stefnt á að tileinka sem svo oft áður
þessa viku börnum vegna tíðra slysa
á börnum í bandarískum landbún-
aði.
Í Bandaríkjunum er mikið unnið
í forvörnum tengdum landbúnaði af
mörgum félagasamtökum og opin-
berum stofnunum.
Í nýlegri greinargerð frá
Cultivate Safety, sem hugsar
aðallega um öryggi barna í land-
búnaðarhéröðum Wisconsin í
Bandaríkjunum, fannst þeim ekki
ganga nægilega vel að ná til fólks í
forvarnarfræðslu um hættuna sem
er á býlum í Bandaríkjunum, en
í öllum Bandaríkjunum deyr barn
undir 15 ára aldri þriðja hvern dag á
bændabýlum. Í þessari greinargerð
var nefnt að alltaf þyrfti ógeðfelldari
myndir og umsagnir til að ná til
lesenda. Sjálfur var ég lastaður fyrir
myndbirtingu í einum pistli hér þar
sem mynd með lesefni um tryggingar
á börnum var af unglingi með hey-
kvísl fasta í óæðri endanum. Fannst
mörgum ég fara þar yfir strikið.
Ýmislegt gert til að ná athygli
lesanda í forvarnarskyni
Fleiri en Cultivate Safety kvarta
undan að illa gangi að ná til fólks
með öryggismál, en UMASH (Upper
Midwest Agricultural Safety and
Health Center) hafa kvartað undan
að lítið gangi að fækka slysum.
Í Bandaríkjunum starfa samtök
sem nefnast National Children’s
Center for Rural and Agricultural
og hafa verið starfrækt síðan 1997.
Þessi samtök voru nýlega að aug-
lýsa öryggisviku sem var 17.-23
september. Í auglýsingunni var
nefnt að yfir 30 börn slasist daglega
og þriðja hvern dag verði banaslys
barna í bandarískum landbúnaði. Við
stutta yfirferð á því sem kom fram á
þessari öryggisviku var meðal annars
hugmynd um að fara nánar og ýtar-
legar í að skýra frá slysum og sýna
verri myndir til að ná athygli fólksins
sem forvarnirnar eru ætlaðar. Sem
dæmi um það var nefnt sérstaklega
slys sem er búið að fjalla mikið um
í Bandaríkjunum þegar fimm ára
drengur ók yfir 13 mánaða gamla
systur sína á dráttarvél.
Einstök slys og lýsingar af þeim
er eitthvað sem enginn vill vera upp-
hafsmaður að í að setja á prent, svo
að ekki komi til þess er bara ein
leið, að fara eftir leiðbeiningum til
að forðast slysin.
Þó að ekki sé nema örlítill sjáanlegur árangur er það skref í rétta átt:
Fleiri hjálmar sjást í smalamennskum á fjórhjólum og hestum
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
KROSSGÁTA Bændablaðsins
Lausn á krossgátu í síðasta blaði
ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI
Hjörtur L. Jónsson
liklegur@internet.is
VAGGA GUFA RÉTT UPP-HRÓPUN ÞREPA FYRIR ÓNÁÐA
KYRKINGAR V E Ð S K A P U R
LTEYMA E I Ð A ÞESSABEINN H A N A
ILYKT L M T J A L D S
T U L T A DRAUPBLANDAR L A K
GRANDI
SJÁVAR-
MÁL
Í RÖÐ F J A R A
ANA
ÁTT F L A N A
TVEIR
EINS
MYNDA-
MÓT
SSTIKLAÞUS
SKÝLIS
ÚRRÆÐI
S E M J A SÆGUR
ELSKA
REIÐAR-
SLAG U N N A ELDS-NEYTI DRABB TVEIRSMÍÐA
V I N A DÆSALOKKAR M Á S A SPILURMULL G O S IVINKONA
I Ð BOLURTÆTA S T O F N KRAUMINIRFILL M A L L ISPRIKL
F I S HEIÐURROTNA Æ R A
LÁRVIÐAR-
RÓS
JAFNOKI N E R Í A MAUKÖGN
B ERFIÐIMÆLA P Ú L SLÁTTAR-TÆKI L J Á R
STRUNS
ELDHÚS-
ÁHALD A R K
Á M Æ L I VILJASPENDÝR L A N G A
BÓK-
STAFUR
ALDUR K ÁÁTÖLUR
T E N D R A PABBAINNAN F Ö Ð U R TVEIR EINS SKVEIKJA
U
R
T
A
A
K
N
A
DRYKKUR
R
P
I
Ú
T
N
I
S
STRITA
ÞÓFTA
B
S
A
E
K
S
S
S
A
ÁN
MÆLITÆKI
69
Njarðarnesi 1 sími 460 4350
Hjólbarðaþjónusta - Smurþjónusta - Þrif á bílum - vönduð handverkfæri og fl.
Úrval hjólbarða á betra verði
Fólksbíla-, traktora-, vinnuvéla-, vagna-,
jeppa,- og vörubíladekk í úrvali.
Smurþjónusta
(Jason ehf.)
20%
afsláttur af öllum dekkjum
Ármann sími 896 8462 og Tryggvi 896 412
Jeppadekk
35x12,5x15
Double Star
vörbíladekk
Double Star
Vinnu- og
dráttarvéladekk
DETTA UMRÓT LYKT VIÐSKIPTI EFTIRRIT FJÁR-HIRÐIR LÖGG
KÁMAST
GLEFSA
ÞURRKA ÚT
HÓFDÝR
ÓÐAGOT
TOGVINDA
FUGL
LANDS
NÆGILEGA
RJÚKA
ÓLÆTI
GÆFA
ERLENDIS
AÐ
HÆKKA
HVORTLEIÐUR
TRÉ
ÆTTAR-
SETUR
SKORDÝR
SLÆMA
RUNNI
ANDI
KAST ANGARGLEÐI
EINING
SKÓA
DÁLÍTIÐ
FELL
KVITTUN
SLÁTTAR-
TÆKI
FRÆÐA
AFSAGNAR
ALDRAÐUR
TVEIR
EINS
STREITA
ÞEKKJA
KVARTANIR
AGNÚI
TÓFTÍ VIÐBÓT
MÆLI-
EINING
VEGUR
TEMJA
FORSÖGN
SAMSTÆÐA
SKYNFÆRI
SAFNA
SAMAN
ÓREIÐA
FARVEGUR
HÓTUN
LOFTSKÖR
Í RÖÐ
TVEIR
EINS
ELDUNAR-
ÁHALD
SLEIPUR
MÝKJAST
GÆTTÁN
KLIPPARI
70
Sjálfur var ég lastaður fyrir mynd-
birtingu í einum pistli hér þar sem
mynd með lesefni um tryggingar á
börnum var af unglingi með hey-
kvísl fasta í óæðri endanum. Fannst
fara svipaða leið með ítarlegri mynd-
birtingum til að ná betur athygli fólks
-
lausa, en í dag er það undantekning.