Bændablaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 33
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. nóvember 2019 33
Misjafnt er hversu
mikla áherslu lands-
menn leggja á jóla-
undirbúninginn og
hvenær þykir mátu-
legt að hefja hann.
Sumir vilja helst
byrja sem fyrst,
meðan aðrir vilja
sem minnst af honum
vita þar til langt
er liðið á aðventu.
Blómabændur eru
hins vegar komn-
ir í jólaskap strax
í júlí, þegar rækt-
un jólastjörnunnar
hefst.
J ó l a s t j a r n a n
(Euphor bia pulcherr
ima), sem vex villt í
skóglendi Mexíkó og
víðar í MiðAmeríku,
er ræktuð í gróður
húsum í um 5 mánuði
áður en hún fer að
sjást í verslunum seint á haustin.
Plönturnar eru ræktaðar af litlum
græðlingum sem settir eru í potta
í byrjun júlí. Þegar vöxturinn er
kominn á gott ról þurfa plönturnar
sérstaka meðhöndlun í gróðrar
stöðinni svo þær verði fallega lit
aðar á réttum tíma. Jólastjörnurnar
eru svokallaðar skammdegis
plöntur, þær hefja blómmyndun
þegar dagurinn er stuttur. Í upp
hafi ræktunar vaxa plönturnar og
dafna í gróðurhúsunun meðan
dagurinn er enn lengri en nóttin.
Frá því í september þurfa ræktend
urnir síðan að myrkva plönturnar
í um það bil 14 klukkustundir á
hverjum sólarhring með því að
hylja þær með svörtum dúk allt
þar til náttúruleg daglengd er
orðin nægilega stutt til að blóm
myndun haldist óröskuð. Við
þessa daglengdarmeðhöndlun
hætta plönturnar að mynda ný
laufblöð en taka í staðinn að
þroska blóm. Notuð er vaxtar
lýsing og sérhæfð vaxtarstýring
til að halda plöntunum þéttum,
ferskum og fallegum.
Blómin smá en efstu
laufblöðin í áberandi litum
Upprunalegi litur jólastjörn
unnar og sá algengasti í ræktun
er eldrauður, en með kynbótum
hefur tekist að fá fram fleiri liti,
hvíta, mismunandi bleika og jafn
vel gular og flekkóttar plöntur.
Liturinn sem einkennir jólastjörn
una er ekki sjálfur blómliturinn,
heldur eru það svokölluð háblöð
sem fá á sig þessa áberandi liti
til að auka sýnileika blómanna
fyrir skordýr og kólibrífugla sem
sækja næringu í blómin og bera
um leið frjókorn milli þeirra.
Blómin sjálf eru lítil og gul á litinn
þegar þau þroskast. Sterkur litur
háblaðanna er því auglýsing um
að hér sé þroskuð blóm að finna.
Í heimahúsum helst litur háblað
anna fram eftir vetri.
Viðkvæmt blóm
Meðhöndlun jólastjörnu er einföld
ef nokkrum grunnleiðbeiningum
er fylgt. Hún þolir ekki kulda og
það þarf að hafa í huga allt frá
því plantan er sótt í blómabúðina.
Hitastig undir 15°C getur valdið
skaða. Þegar heim er komið er
plantan sett á bjartan stað þar sem
hún nýtur sín vel, fjarri dragsúgi
og hitasveiflum. Ekki er þörf á
umpottun. Fylgjast þarf með
vökvun en ekki ætti að vökva hana
meira en svo að allt umframvatn
nái að renna undan pottinum.
Notað er volgt vatn
þegar vökvað er.
Jólastjarna er
ekki baneitruð!
Þótt engar rann
sóknir bendi til þess
að jólastjarna valdi
bráðum eituráhrifum
er rétt að forðast að
mjólkursafi sem
seytlar úr sárum
sem kunna að koma
á plöntuna, kom
ist í snertingu við
húð eða slímhúð því það getur
valdið ertingu. Til að raunveru
leg eitur áhrif komi í ljós þarf að
innbyrða ansi margar jólastjörnur
í heilu lagi en hún ku vera vond
á bragðið.
Ingólfur Guðnason
fagbrautarstjóri garð-
yrkjuframleiðslu, LbkÍ
Reykjum, Ölfusi.
GARÐYRKJUSKÓLI LBHÍ REYKJUM
Jólastjörnur þola illa kulda
Liturinn sem einkennir jólastjörnuna er ekki sjálfur blómliturinn, heldur
eru það svokölluð háblöð sem fá á sig þessa áberandi liti til að auka
sýnileika blómanna.
Enska ljóðskáldið Alexander Pope, krýnd ur
bergfléttusveig.
Jólastjörnur þola ekki kulda og það þarf að hafa
í huga allt frá því plantan er sótt í blómabúðina.
Hitastig undir 15°C getur valdið skaða.
Lífræn hreinsistöð
• Fyrirferðalítil fullkomin
sambyggð skolphreinsistöð
• Uppfyllir ýtrustu kröfur um
gæði hreinsunar
• Engin rotþró eða siturlögn
25 ára ábyrgð
• Tæming seyru á þriggja til
fimm ára fresti
• Engir hreyfanlegir hlutir
• Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar
Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík
Sími 517 2220 - petur@idnver.is
G
ra
fik
a
19
Inndælingarefni
í sprungur og
óþétt plötuskil
Desjamýri 8 Mosfellsbæ
s. 4204010 - www.murefni.is
Leka sprungurnar ?
Mikið úrval af efnum og verkfærum
til að stöðva lekann.
Fagleg ráðgjöf og þjónusta
Bíldshöfði 16
110 Reykjavík
Um er að ræða skrifstofu- og verslunar-
húsnæði á eftirsóttum stað við Bíldshöfða
16.
Fasteignin sem áður hýsti Vinnueftirlitið er
1086,8 fm skrifstofu- og verslunarhúsnæði
sem skiptist niður á tvær hæðir. Tveir inn-
gangar að sunnan- og að norðanverðu.
Næg bílastæði og góð aðkoma að húsinu.
Í heildina góð eign í rótgrónu hverfi sem
bíður uppá mikla möguleika.
Verð: 167 millj.
Flugstöð í Sauðlauksdal
451 PatRekSFjöRðuR
Um er að ræða fyrrum flugstöð sem var
byggð árið 1983 og er 225 fm að stærð
ásamt 40 fm vélargeymslu sem var byggð
árinu seinna.
Fasteignirnar standa á fallegum stað við
aflagðan flugvöll Patreksfjarðar í Sauðlauks-
dal og neðan við Örlygshafnarveg í
Vesturbyggð. Fasteignirnar sem standa á
9.959 fm leigulóð þarfnast viðhalds.
Verð: Tilboð
Þverárdalur
541 BlönduóS
Um er að ræða steinsteypt 101,4 fm íbúðar-
hús ásamt 36,9 fm sambyggðri geymslu
á lóðinni Þverárdalur í Húnavatnshreppi,
Austur-Húnavatnssýslu.
Fasteignirnar standa á fallegum stað
í Þverárdal sem er rétt við Húnaver í
Svartárdal. Vegaslóði liggur að fasteignu-
num frá þjóðvegi 1, Norðurlandsvegi inn
Þverárdal. Fasteigninar sem eru á 5.500 fm
leigulóð voru byggðar árið 1948 og þarfnast endurbóta. Möguleiki er fyrir kaupanda að
leigja stærra land. Verð: Tilboð.
Stóri-Bakki/Fél.rækt
701 egilSStaðiR
Um er að ræða landspilduna, Stóri Bakki
/ Félagsrækt, í Fljótsdalshéraði. Spildan er
um 58 ha og að mestu ræktað land.
Engin hús eru á landspildunni og enginn
lögbýlisréttur, en landinu fylgir veiðiréttur
í Jöklu án atkvæðaréttar í veiðifélagi.
Aðkoma að spildunni er frá þjóðvegi 1
um Hróarstunguveg á austurbakka Jöklu,
en Hróarstunguvegur liggur í gegnum
landspilduna sem er staðsett milli jarðanna Árbakka og Litla-Bakka. Verð: Tilboð
Staðarfell
371 BúðaRdaluR
Um er að ræða fimm byggingar, samtals
1293 fm að stærð, sem hýst hafa starfsemi
SÁÁ frá árinu 1980.
Staðarfell er í um 30 mínútna aksturs-
fjarlægð frá Búðardal. Fasteigninar sem
hafa verið vel við haldið standa á 1,8 he
leigulóð.
Hér er á ferðinni einstakt tækifæri fyrir þá
sem vilja leggja fyrir sig ferðaþjónustu á svæði sem er að mati margra einstakt á heimsvísu.
Verð: Tilboð.
Sauðlauksdalur
451 PatRekSFjöRðuR
Um er að ræða 231,6 fm steinsteypt
íbúðarhús á tveimur hæðum sem stendur á
jörðinni Sauðlauksdalur í Vesturbyggð.
Húsið sem var áður nýtt sem prestbústaður
og byggt árið 1955.
Fasteignin þarfnast endurbóta að utan
sem innan og er til sölu með skilyrðum um
endurgerð og endurbætur.
Verð: Tilboð
efri ey 2, hluti af efri ey 3
880 kiRkuBæjaRklauStuR
Um er að ræða ríkisjörðina Efri-Ey 2, og um
53,7 % hluta af jörðinni Efri-Ey 3. Jarðirnar
eru staðsettar í Meðallandi í Skaftárhreppi.
Áætluð stærð þeirra 325 ha. Töluverður
húsakostur er til staðar á jörðunum, m.a.
gott 109 fm íbúðarhús og 259 fm fjáruhús
sem eru í góðu ástandi. Skráð hlunnindi
skv. Þjóðskrá Íslands sem og greiðslumark
182,9 ærgildi. Jarðirnar eru seldar með því
skilyrði að nýr eigandi taki upp fasta búsetu
á jörðinni.
Verð: Tilboð.
Strönd-Rofabær
880 kiRkuBæjaRklauStuR
Um er að ræða ríkisjarðirnar Strönd-Ro-
fabæ og Rofabæ 1. Jarðirnar eru staðsettar
í Meðallandi í Skaftárhreppi. Jarðirnar
eru samliggjandi og óskiptar og eru
taldar vera samtals um 489 ha. Jörðunum
fylgja greiðslumark 226,9 ærgildi og skráð
hlunnindi skv. Þjóðskrá Íslands, sem eru
æðarvarp og reki ásamt lax og silungsveiði
með aðild að veiðifélagi Kúðafljóts.
Á jörðinni Strönd er 125 fm íbúðarhús,
byggt árið 1953. Jarðirnar eru seldar með því skilyrði að nýr eigandi taki upp fasta búsetu
á jörðinni. Verð: Tilboð.
nýrækt 1
570 Fljót
Um er að ræða 142,6 fm íbúðarhús ásamt
71,3 fm hlöðu og 33,9 fm geymslu á
lóðinni Nýrækt 1 í Fljótum, Skagafirði.
Fasteignirnar standa á fallegum stað rétt
ofan við gatnamót Siglufjarðarvegar og
Ólafsfjarðarvegar í Fljótum og í næsta
nágrenni við félagsheimilið Ketilás og
verslunarhúsnæði Kaupfélags Skagfirðin-
ga í Fljótum. Fasteigninar sem standa á
11.402 fm leigulóð þarfnast viðhalds og
endurbóta. Verð: Tilboð.
Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn
Ríkiskaupa í síma 530 1400 eða í gegnum
netfangið fasteignir@rikiskaup.is
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is
lauSt StRaX lauSt StRaX lauSt StRaX
lauSt StRaXlauSt StRaXlauSt StRaX
lauSt StRaXlauSt StRaX
lækkað veRð
Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir má finna á fasteignavef MBL
Um er að ræða jörðina Bakkakot 1 ásamt íbúð arhúsi, fjósi,
fjárhúsum og fleiri byggingum. Jörðin er staðsett í Meðallandi
í Vestur-Skaftafellssýslu með aðkomu frá Meðallandsvegi.
Stærð er 458 hektarar, þar af er ræktað land skráð 55,4 hekt-
arar. Um er að ræða bújörð en ekki hefur verið stundaður
þar hefðbundinn búskapur um árabil. Jörðin er flatlend
og talin henta vel til ræktunar og akuryrkju. Jörðinni fylgja
226,5 ærgildi. Jörðin er í um 60 km akstursleið frá Vík, um
40 km frá Kirkjubæjarklaustri og um 250 km frá Reykjavík.
Verð: 49.9 millj.
Um er að ræða steinsteypt húsnæði á tveimur hæðum,
byggt árið 1962 sem atvinnu húsnæði. Birt stær hússins
er 270,5 m2.
Á jarðhæð er stór flísalagður salur með kerfislofti. Gluggar
eru á framhlið. Lofthæð er ca. 3,2 m. Á efri hæð er salur,
eldhúsaðstað , ágætis herbergi og baðherbergi með sturtu-
klefa. Plastparket á gólfum. Úr herbergi er útgengt út á svalir
sem snúa til suð-vesturs. Eignin er eining í stóru húsnæði
þar sem hver eigandi hefur yfir sambærilegu bili að ráða.
Verð: 44.9 millj.
Um er að ræða 132,8 m2 einbýlishús sem er fyrrum prests-
bústaður. Húsið stendur á fallegum stað við aðalgötuna í
Grímsey, rétt utan við Miðgarðakirkju og er á sér afmark-
aðri 2.124 fm. leigulóð.
Á lóðinni stendur einnig lítil, óskráð garðgeymsla og
matjurta garður sem fylgja eigninni. Húsið er byggt úr
Um er að ræða fimm herbergja 116,3 m2 íbúðarhús í Grímsey,
fyrst byggt árið 1942 en viðbygging er frá árinu 1971.
Húsið stendur á fallegum stað við aðalgötuna í Grímsey og
rétt ofan við Stertuvík. Húsið er á einni hæð og er selt á sér
afmarkaðri 1.500 m2 leigulóð.
Verð: 4.9 millj.
Um er að ræða fimm byggingar sem hýst hafa starfsemi
SÁÁ frá árinu 1980. Öllum byggingunum hefur verið ágæt-
lega við haldið. Heildarstærð húsa er talin vera um 1.293 m2
og lóðar um 1,64 ha.
Náttúrufegurð er mikil og staðsetning er á rólegum og fall-
eg m útsýnisstað til suðurs yfir Hvammsfjörð og Skógar-
strönd. Staðarfell er í um 30 mínútna aksturfjarlægð frá
Búðardal og um 2,5 klst. frá Reykjavík. Þetta er einstök eign
á sögufrægum stað.
Verð: 58 millj.
Bakkakot 1, 880 Kirkjubæjarklaustur Völuteigur 6, 270 Mosfellsbæ
Miðgarðar 1, 611 GrímseySveintún 2, 611Grímsey
Staðarfell, 371 Búðardal
LÆKKAÐ VERÐ
LÆKKAÐ VERÐLÆKKAÐ VERÐ
Bíldshöfði 16
110 Reykjavík
Um er að ræða skrifstofu- og verslunar-
húsnæði á eftirsóttum stað við Bíldshöfða
16.
Fasteignin sem áður hýsti Vinnueftirlitið er
1086,8 fm skrifstofu- og verslunarhúsnæði
sem skiptist niður á tvær hæðir. Tveir inn-
gangar að sunnan- og að norðanverðu.
Næg bílastæði og góð aðkoma að húsinu.
Í heildina góð eign í rótgrónu hverfi sem
bíður uppá mikla möguleika.
Verð: 167 millj.
Flugstöð í Sauðlauksdal
451 PatRekSFjöRðuR
Um er að ræða fyrrum flugstöð sem var
byggð árið 1983 og er 225 fm að stærð
ásamt 40 fm vélargeymslu sem var byggð
árinu seinna.
Fasteignirnar standa á fallegum stað við
aflagðan flugvöll Patreksfjarðar í Sauðlauks-
dal og neðan við Örlygshafnarveg í
Vesturbyggð. Fasteignirnar sem standa á
9.959 fm leigulóð þarfnast viðhalds.
Verð: Tilboð
Þverárdalur
541 BlönduóS
Um er að ræða steinsteypt 101,4 fm íbúðar-
hús ásamt 36,9 fm sambyggðri geymslu
á lóðinni Þverárd lur í Húnavatnshreppi,
Austur-Húnavat ssýslu.
Fasteignirnar standa á fallegum stað
í Þverárdal sem er rétt við Húnaver í
Svartárdal. Vegaslóði liggur að fasteignu-
num frá þjóðvegi 1, Norðurlandsvegi inn
Þverárdal. Fasteigninar sem eru á 5.500 fm
leigulóð voru byggðar árið 1948 og þarfnast endurbóta. Möguleiki er fyrir kaupanda að
leigja stærra land. Verð: Tilboð.
Stóri-Bakki/Fél.rækt
701 egilSStaðiR
Um er að ræða landspilduna, Stóri Bakki
/ Félagsrækt, í Fljótsdalshéraði. Spildan er
um 58 ha og að mestu ræktað land.
Engin hús eru á landspildunni og enginn
lögbýlisréttur, en landinu fylgir veiðiréttur
í Jöklu án atkvæðaréttar í veiðifélagi.
Aðkoma að spildunni er frá þjóðvegi 1
um Hróarstunguveg á austurbakka Jöklu,
en Hróarstunguvegur liggur í gegnum
landspilduna sem er staðsett milli jarðanna Árbakka og Litla-Bakka. Verð: Tilboð
Staðarfell
371 BúðaRd luR
Um er að ræða fimm byggingar, samtals
1293 fm að stærð, sem hýst hafa starfsemi
SÁÁ frá árinu 1980.
Staðarfell er í um 30 mínútna aksturs-
fjarlægð frá Búðardal. Fasteigninar sem
hafa verið vel við haldið standa á 1,8 he
leigulóð.
Hér er á ferðinni einstakt tækifæri fyrir þá
sem vilja leggja fyrir sig ferðaþjónustu á svæði sem er að mati margra einstakt á heimsvísu.
Verð: Tilboð.
Sauðlauksdalur
451 PatRekSFjöR uR
Um er að ræða 231,6 fm steinsteypt
íbúðarhús á tveimur hæðum sem stendur á
jörðinni S uðl uksdalur í Vesturbyggð.
Húsið sem var áður nýtt sem prestbústaður
og byggt árið 1955.
Fasteignin þarfnast endurbóta að utan
sem innan og er til sölu með skilyrðum um
endurgerð og endurbætur.
Verð: Tilboð
efri ey 2, hluti af efri ey 3
880 kiRkuBæjaRklauStuR
Um er að ræða ríkisjörðina Efri-Ey 2, og um
53,7 % hluta af jörðinni Efri-Ey 3. Jarðirnar
eru staðsettar í Meðallandi í Skaftárhreppi.
Áætluð stærð þeirra 325 ha. Töluverður
húsakostur er til staðar á jörðunum, m.a.
gott 109 fm íbúðarhús og 259 fm fjáruhús
se eru í góðu ástandi. Skráð hlunnindi
skv. Þjóðskrá Ísla ds sem og greiðslumark
182,9 ærgildi. Jarðirnar eru seld r með því
skilyrði að nýr eigandi taki upp fasta búsetu
á jörðinni.
Verð: Tilboð.
Strönd-Rofabær
880 kiRkuBæjaRklauStuR
Um er að ræða ríkisjarðirnar Strönd-Ro-
fabæ og Rofabæ 1. Jarðirnar eru staðsettar
í Meðallandi í Skaftárhreppi. Jarðirnar
eru samliggjandi og óskiptar og eru
taldar vera samtals um 489 ha. Jörðunum
fylgja greiðslum rk 226,9 ærgildi og skráð
hlunnindi skv. Þjóðskrá Íslands, sem eru
æðarvarp og reki ásamt lax og silungsveiði
með aðild að veiðifélagi Kúðafljóts.
Á jörðinni Strönd er 125 fm íbúðarhús,
byggt árið 1953. Jarðirnar eru seldar með því skilyrði að nýr eigandi taki upp fasta búsetu
á jörðinni. Verð: Tilboð.
nýrækt 1
570 Fljót
Um er að ræða 142,6 fm íbúðarhús ásamt
71,3 fm hlöðu og 33,9 fm geymslu á
lóðinni Nýrækt 1 í Fljótum, Skagafirði.
Fasteignirnar standa á fallegum stað rétt
ofan við gatnamót Siglufjarðarvegar og
Ólafsfjarðarvegar í Fljótum og í næsta
nágrenni við félagsheimilið Ketilás og
verslunarhúsnæði Kaupfélags Skagfirðin-
ga í Fljótum. Fasteigninar sem standa á
11.402 fm leigulóð þarfnast viðhalds og
endurbóta. Verð: Tilboð.
Nánari upplýsingar veita:
Birgir Örn Birgisson - birgiro@rikiskaup.is
Gísli Þór Gíslason - gisli@rikiskaup.is
Sími: 530 1400
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is
lauSt StRaX lauSt StRaX lauSt StRaX
lauSt StRaXlauSt StRaXlauSt StRaX
lauSt StRaXlauSt StRaX
lækkað veRð
Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir má finna á fasteignavef MBL og heimasíðu Ríkiskaupa
timbri á steyptan kjallara og klætt steniplötum. Kjallari
er með lítilli lofthæð og hefur ha n verið nýttur sem
geymsla. Í húsinu eru vatnshitaofnar og olíukynding.
Húsið er í sæmilegu ástandi e þarfnast aðhlynningar.
Aðkoma að eigninni er sjóleiðis með Grímseyjarferju.
Gerður verður lóðarleigusamningur til 50 ára við kaup-
anda, ló arleiga nú er um 73 þús. kr. á ári og breytist í
samræmi við byggingarvísitölu.
Verð: 3.9 millj.
Jörðin Bakkakot 1, ásamt íbúðarhúsi
og fleiri byggingu . Stærð jarðarinnar
er 458 hektarar, þar af er ræktað and
skráð 55,4 hektarar. Um er að ræða
bújörð en ekki hefur verið stundaður
þar hefðbundinn búskapur um árabil.
Jörðin er flatlend og talin henta vel til
ræktunar og akuryrkju. Jör inni fylgja
226,5 ærgildi. Um 60 km akstursleið
frá Vík, um 40 k frá Kirkjub jar-
klaustri og um 250 km frá Reykjavík.
Verð: 44,9 mkr.
Skrifstofuhúsnæði á n ðri hæð ð
Strandgötu 55, 735 Eskifirði, nánar til-
tekið eign merkt 01-01, ásamt öllu því
sem eigninni fylgir, þar e talið tilheyr-
andi lóðarleigu- og sameignarréttindi.
Húsið er steinsteypt og byggt árið 1959.
Um er að ræða húsnæði sem áður hýsti
afgreiðslu Íslandspósts á Eskifirði. Skráð
stærð eignarhlutans er 174 2. og um
er að ræða alla 1. hæð hússins. Auk
póstafgreiðsluhluta hússi s m er til
sölu, r í húsinu íbúð og tæknirými.
Verð: 15,5 mkr.
Einbýlishús við Ásaveg 31 í Vest-
annaeyjum. Aðalhæð er 128,8 m2,
ris 39 m2 og bílskúr 65,5 m2, samtals
233,3 m . Gólfflötur er meiri, þar sem
hluti eignar í risi er undir súð.
Gróin lóð, eign í rólegu og barn vænu
umhverfi í botnlanga við hraunjaðarinn.
Eigninni hefur verið vel við haldið. Góð-
ur afgirtur, hellulagður sólpallur suð-
vestan eignar. Þakefn virðist í góðu lagi,
en einhverjir gluggar þarfn st sko unar.
Verð: 49,9 mkr.
Bakkakot 1, 880 Kirkjubæjarklaustur Strandgata 55, 35 EskifjörðurÁsavegur 31, 900 Vestmannaeyjar
Finna má upplýsingar eignirnar og aðrar eignir í sölu hjá Ríkiskaupum inn á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is