Bændablaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. nóvember 2019 13 Matvæli eru framleidd við mismunandi skilyrði um allan heim. Aðbúnaður manna og dýra, lya- og varnarefnanotkun í landbúnaði, búárheilsa og heilnæmi afurða er ekki alls staðar eins. Við erum heppin að á Íslandi er staðan góð og hana þarf að vernda. Rýmkaðar reglur um innflutning á mat geta haft neikvæð áhrif á öryggi matvæla á markaði. Óheftur innflutningur er því ekki skynsamlegur. Það er hins vegar skynsamlegt að sýna aðgát og aðhald og vera upplýstur neytandi. Hlutverk innflutningsaðila er líka að vanda valið á því sem þeir ákveða að bjóða neytendum upp á og þannig sýna þeir samfélagslega ábyrgð í verki. Það er mikilvægt að við vöndum okkur. Við eigum öll rétt á að vita hvaðan maturinn okkar kemur og við hvers konar aðstæður hann er framleiddur. ÞAÐ ER EKKI ALLT Í LAGI – ÞÓTT ÞAÐ SÉ HÆGT Verum upplýst. Kynntu þér málið á oruggurmatur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.