Bændablaðið - 07.11.2019, Qupperneq 13

Bændablaðið - 07.11.2019, Qupperneq 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. nóvember 2019 13 Matvæli eru framleidd við mismunandi skilyrði um allan heim. Aðbúnaður manna og dýra, lya- og varnarefnanotkun í landbúnaði, búárheilsa og heilnæmi afurða er ekki alls staðar eins. Við erum heppin að á Íslandi er staðan góð og hana þarf að vernda. Rýmkaðar reglur um innflutning á mat geta haft neikvæð áhrif á öryggi matvæla á markaði. Óheftur innflutningur er því ekki skynsamlegur. Það er hins vegar skynsamlegt að sýna aðgát og aðhald og vera upplýstur neytandi. Hlutverk innflutningsaðila er líka að vanda valið á því sem þeir ákveða að bjóða neytendum upp á og þannig sýna þeir samfélagslega ábyrgð í verki. Það er mikilvægt að við vöndum okkur. Við eigum öll rétt á að vita hvaðan maturinn okkar kemur og við hvers konar aðstæður hann er framleiddur. ÞAÐ ER EKKI ALLT Í LAGI – ÞÓTT ÞAÐ SÉ HÆGT Verum upplýst. Kynntu þér málið á oruggurmatur.is

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.