Bændablaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. nóvember 2019 27 Aflvélar ehf. • Vesturhrauni 3 • 210 Garðabær Sími: 480 0000 • aflvelar.is • sala@aflvelar.is NAVIGATOR TXTs er þráðlaus teng ibúnaður sem les v i l l ukóða og segi r hver t v iðgerðar fer l ið er t i l að fá aðgang að ECU -ker fum t i l að hre insa kóða eða s t i l l a , aðgerði r sem eru aðeins mögulegar með s l íku gre iningartæk i . Frábært tæk i sem vinnur með AXONE Nemo greiningar tö lvunni . Þessi búnaður á heima á ö l lum vélaverkstæ ðum. AXONE Nemo er snjö l l og meðfæri leg grein- ingar tö lva með f rá- bærum hugbúnaði . Tækið er m jög ö f lugt og f jö ldi tengimögu- le ika er í boð i sem auðve ldar bi lana - gre iningar. Sjá nánar á www. texa.com Uppsetning og viðhald á kælikerfum, kæliklefum og frystiklefum. Sala og uppsetning á varmadælum. Freyjunesi 10, 603 Akureyri Sími 777 1800 ktak@ktak.is Erum einnig á Facebook TA K T U Þ ÁT T ! S K I L A D A G U R E R 1 2 . N Ó V . G L Æ S I L E G V E R Ð L A U N ! Allar upplýsingar á facebook síðu KORNAX. S M Á KÖ K U SA M K E P P N I 2 0 1 9 Bændur, verið velkomnir að koma og skoða ullarþvottarstöðina á Blönduósi (pantið í síma 483 4290) Allt um meðhöndlun ullar www.ullarmat.is Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins Hrútafundir - dagur - staður og stund Búnaðarsambandssvæði Dagur Staður og tími Búnaðarsamtök Vesturlands Mið. 20. nóv Hvanneyri kl. 20:30 Búnaðarsamtök Vesturlands Fim. 21. nóv Breiðabliki, Snæfellsnesi kl. 20:30 Búnaðarsamtök Vesturlands Mið. 27. nóv Dalabúð, Búðardal kl. 20:00 Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda Fim. 21.nóv Sævangur, Ströndum kl. 13:30 Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda Fim. 21.nóv Ásbyrgi, Miðfirði Kl. 20:00 Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda Fös. 22. nóv Sal BHS Húnabr. 13, Blönduósi kl. 13:30 Búnaðarsamband Skagfirðinga Fim. 28.nóv Tjarnarbær kl. 20:00 Búnaðarsamband Eyjafjarðar Mið. 27.nóv Hlíðarbær kl. 20:00 Búnaðarsamband S-Þingeyinga Þri. 26. nóv Breiðamýri kl. 13:30 Búnaðarsamband N-Þingeyinga Þir. 26. nóv Svalbarði, kl. 20:00 Búnaðarsamband Austurlands Mán. 25. nóv Hótel Valaskjálf (Þingmúli), Egilsstöðum kl. 13:00 Búnaðarsamband Suðurlands Fim. 21.nóv Ferðaþjónustan Smyrlabjörgum kl. 13:30 Búnaðarsamband Suðurlands Fim. 21.nóv Icelandair Hótel Klaustur, Kirkjubæjarklaustri kl. 20:00 Búnaðarsamband Suðurlands Mið. 20. nóv Hótel Smáratún, Fljótshlíð kl. 13:00 Búnaðarsamband Suðurlands Mið. 20. nóv Þingborg, Flóahreppi kl. 20:00 Hrútafundir 2019 Að vanda munu búnaðarsam- böndin vítt og breitt um landið standa fyrir kynningarfundum í kjölfar útgáfu á nýrri hrútaskrá í samstarfi við RML. Aðal umfjöll- unarefnið er kynning á hrútakosti sæðingastöðvanna en auk þess eru fundirnir kjörinn vettvang- ur til að ræða ræktunarstarfið í sauðfjárræktinni. Í meðfylgjandi töflu má sjá yfirlit yfir fyrirhug- aða fundi. Í vetur verða samtals 45 hrútar á sæðingastöðvunum í Þorleifskoti og Borgarnesi og því fjölgar hrút- unum um 1 á milli ára. Af þessum 45 hrútum eru 20 nýir, þar af eru 14 hyrndir og 4 kollóttir auk þess sem nýr forystuhrútur og nýr feldfjár- hrútur verða kynntir til sögunnar. Samdráttur hefur verið í sæðing- um síðastliðin ár sem trúlega má rekja til erfiðrar stöðu í greininni. Vonandi snýst sú þróun við í vetur en þátttaka í lambaskoðunum á liðnu hausti gefur tilefni til að ætla að krafturinn í ræktunarstarfinu sé aftur að eflast. Sæðingastarfsemin er fjöreggið í ræktunarstarfinu og einn af grunnþáttunum í því að viðhalda erfðaframför í stofnin- um. Á „matseðli“ stöðvanna er fjölbreytt úrval af kostamiklum hrútum sem bændur eru hvattir til að nýta og standa saman að því að halda fjöregginu lifandi og öflugu. /Eyþór Einarsson Fasteignasalan Bær • Ögurhvarf 6, 203 Kópavogur • Austurvegur 26, 800 Selfoss • Sími: 512 3400 Vantar allar tegundir fasteigna á skrá til sjávar og sveita. Söluverðmöt - Bankaverðmöt Fagleg og vönduð vinnubrögð. Loftur Erlingsson Löggiltur fasteignasali s. 8 969 565 loftur@fasteignasalan.is Hraunbraut 8, 8a og 8b, Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi Íbúðirnar eru 4 herb. 139,9 fm, (sú eina m. bílskúr), 3 herb. 86,2 fm og 4 herb. 106,4 fm. Afhendast fokheldar, tilbúnar til innréttinga eða fullbúnar. Gert er ráð fyrir forstofu, samliggjandi stofu og eldhúsi og herbergjagangi sem endar í þvottahúsi. Svaladyr út á verönd úr stofu. Gólfhiti, milliveggir klæddir með spónaplötum. Að utan; bárujárn/Aluzink á veggjum og þaki. Gluggar og útihurðir álklætt tré. Tvö mulningsborin bílastæði og sorpskýli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.