Bændablaðið - 07.11.2019, Qupperneq 27

Bændablaðið - 07.11.2019, Qupperneq 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. nóvember 2019 27 Aflvélar ehf. • Vesturhrauni 3 • 210 Garðabær Sími: 480 0000 • aflvelar.is • sala@aflvelar.is NAVIGATOR TXTs er þráðlaus teng ibúnaður sem les v i l l ukóða og segi r hver t v iðgerðar fer l ið er t i l að fá aðgang að ECU -ker fum t i l að hre insa kóða eða s t i l l a , aðgerði r sem eru aðeins mögulegar með s l íku gre iningartæk i . Frábært tæk i sem vinnur með AXONE Nemo greiningar tö lvunni . Þessi búnaður á heima á ö l lum vélaverkstæ ðum. AXONE Nemo er snjö l l og meðfæri leg grein- ingar tö lva með f rá- bærum hugbúnaði . Tækið er m jög ö f lugt og f jö ldi tengimögu- le ika er í boð i sem auðve ldar bi lana - gre iningar. Sjá nánar á www. texa.com Uppsetning og viðhald á kælikerfum, kæliklefum og frystiklefum. Sala og uppsetning á varmadælum. Freyjunesi 10, 603 Akureyri Sími 777 1800 ktak@ktak.is Erum einnig á Facebook TA K T U Þ ÁT T ! S K I L A D A G U R E R 1 2 . N Ó V . G L Æ S I L E G V E R Ð L A U N ! Allar upplýsingar á facebook síðu KORNAX. S M Á KÖ K U SA M K E P P N I 2 0 1 9 Bændur, verið velkomnir að koma og skoða ullarþvottarstöðina á Blönduósi (pantið í síma 483 4290) Allt um meðhöndlun ullar www.ullarmat.is Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins Hrútafundir - dagur - staður og stund Búnaðarsambandssvæði Dagur Staður og tími Búnaðarsamtök Vesturlands Mið. 20. nóv Hvanneyri kl. 20:30 Búnaðarsamtök Vesturlands Fim. 21. nóv Breiðabliki, Snæfellsnesi kl. 20:30 Búnaðarsamtök Vesturlands Mið. 27. nóv Dalabúð, Búðardal kl. 20:00 Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda Fim. 21.nóv Sævangur, Ströndum kl. 13:30 Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda Fim. 21.nóv Ásbyrgi, Miðfirði Kl. 20:00 Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda Fös. 22. nóv Sal BHS Húnabr. 13, Blönduósi kl. 13:30 Búnaðarsamband Skagfirðinga Fim. 28.nóv Tjarnarbær kl. 20:00 Búnaðarsamband Eyjafjarðar Mið. 27.nóv Hlíðarbær kl. 20:00 Búnaðarsamband S-Þingeyinga Þri. 26. nóv Breiðamýri kl. 13:30 Búnaðarsamband N-Þingeyinga Þir. 26. nóv Svalbarði, kl. 20:00 Búnaðarsamband Austurlands Mán. 25. nóv Hótel Valaskjálf (Þingmúli), Egilsstöðum kl. 13:00 Búnaðarsamband Suðurlands Fim. 21.nóv Ferðaþjónustan Smyrlabjörgum kl. 13:30 Búnaðarsamband Suðurlands Fim. 21.nóv Icelandair Hótel Klaustur, Kirkjubæjarklaustri kl. 20:00 Búnaðarsamband Suðurlands Mið. 20. nóv Hótel Smáratún, Fljótshlíð kl. 13:00 Búnaðarsamband Suðurlands Mið. 20. nóv Þingborg, Flóahreppi kl. 20:00 Hrútafundir 2019 Að vanda munu búnaðarsam- böndin vítt og breitt um landið standa fyrir kynningarfundum í kjölfar útgáfu á nýrri hrútaskrá í samstarfi við RML. Aðal umfjöll- unarefnið er kynning á hrútakosti sæðingastöðvanna en auk þess eru fundirnir kjörinn vettvang- ur til að ræða ræktunarstarfið í sauðfjárræktinni. Í meðfylgjandi töflu má sjá yfirlit yfir fyrirhug- aða fundi. Í vetur verða samtals 45 hrútar á sæðingastöðvunum í Þorleifskoti og Borgarnesi og því fjölgar hrút- unum um 1 á milli ára. Af þessum 45 hrútum eru 20 nýir, þar af eru 14 hyrndir og 4 kollóttir auk þess sem nýr forystuhrútur og nýr feldfjár- hrútur verða kynntir til sögunnar. Samdráttur hefur verið í sæðing- um síðastliðin ár sem trúlega má rekja til erfiðrar stöðu í greininni. Vonandi snýst sú þróun við í vetur en þátttaka í lambaskoðunum á liðnu hausti gefur tilefni til að ætla að krafturinn í ræktunarstarfinu sé aftur að eflast. Sæðingastarfsemin er fjöreggið í ræktunarstarfinu og einn af grunnþáttunum í því að viðhalda erfðaframför í stofnin- um. Á „matseðli“ stöðvanna er fjölbreytt úrval af kostamiklum hrútum sem bændur eru hvattir til að nýta og standa saman að því að halda fjöregginu lifandi og öflugu. /Eyþór Einarsson Fasteignasalan Bær • Ögurhvarf 6, 203 Kópavogur • Austurvegur 26, 800 Selfoss • Sími: 512 3400 Vantar allar tegundir fasteigna á skrá til sjávar og sveita. Söluverðmöt - Bankaverðmöt Fagleg og vönduð vinnubrögð. Loftur Erlingsson Löggiltur fasteignasali s. 8 969 565 loftur@fasteignasalan.is Hraunbraut 8, 8a og 8b, Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi Íbúðirnar eru 4 herb. 139,9 fm, (sú eina m. bílskúr), 3 herb. 86,2 fm og 4 herb. 106,4 fm. Afhendast fokheldar, tilbúnar til innréttinga eða fullbúnar. Gert er ráð fyrir forstofu, samliggjandi stofu og eldhúsi og herbergjagangi sem endar í þvottahúsi. Svaladyr út á verönd úr stofu. Gólfhiti, milliveggir klæddir með spónaplötum. Að utan; bárujárn/Aluzink á veggjum og þaki. Gluggar og útihurðir álklætt tré. Tvö mulningsborin bílastæði og sorpskýli.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.