Bændablaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 07.11.2019, Blaðsíða 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. nóvember 2019 55 Hótel Grímsborgir í Grímsnes- og Grafningshreppi er nú orðið að fimm stjörnu hóteli eftir að hafa fengið slíka vottun frá Vottunarstofunni Túni og Ferðamálastofu samkvæmt kröfu Vakans, gæða- og umhverfiskerf- is ferðaþjónustunnar. Nýtt hótel við Bláa Lónið er líka nýbúið að fá fimm stjörn- ur samkvæmt sama kerfi. Ólafur Laufdal og eiginkona hans, Kristín Ketilsdóttir, eiga og reka Hótel Grímsborgir, sem er lúxushótel stað- sett á glæsilegum stað í kjarrivöxnu landi við Sogið í Grímsnesi. Hótelið býður upp á gistingu í 68 superior herbergjum, 8 svítum, 5 stúdíóíbúð- um og 7 stærri íbúðum með 4 svefn- herbergjum hver, sem rúma allt að 8 manns. Herbergin og svíturnar eru með sér svalir og aðgang að heitum pottum. Útlendingar eru um 90% gesta yfir sumartímann en yfir vet- urinn er hópurinn meira blandaður Íslendingum og útlendingum. /MHH Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Sæti og varahlutir í - Lyftara - Vinnuvélar - Vörubíla - Báta biblian.is Sálm. 18.17,20 Hann rétti út hönd sína frá himni og greip mig, dró mig upp úr vötnunum djúpu... Hann leiddi mig út á víðlendi, leysti mig úr áþján. Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — Varahlutir og viðgerðarþjónusta fyrir JCB traktorsgröfur S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI KH Vinnuföt • Nethyl 2a • 110 Reykjavík • Sími: 577 1000 • info@khvinnufot.is • www.khvinnufot.is • Létt höfðuðljós • Auðvelt að breyta úr lágum geisla í háan • Hægt að breyta halla • Breiður geisli • Mjúkur púði og teygjanleg ól Verð frá: kr. 1.992,- til 11.148,- ELWIS höfuðljós Létt ljós fyrir fagmenn og í útiveruna Hin Árlega Villibráða Selaveisla útselskópur, gæs, lundi, hvalur, lax, lamb & fl. 9. nóvember Haukahúsinu Ásvöllum Hafnarfirði Hús opnar kl. 19.00 Heiðursgestur flytur lauflétt gamanmál að venju Jóhannes eftirherma Söngur, glens og gaman Veislustjóri - Tryggvi Gunnarsson Flatey Ekta Harmonikkuball til kl. 01.00 Hægt er að kaupa miða hjá Ingibjörgu í síma 895-5808 Miðaverð 7.900 kr. Allir velkomnir Rafhitarar í skip, hús og sumarhús Ryðfríir neysluvatnshitarar með 12 ára ábyrgð Hitöld (element), hitastillar, hitastýringar og flest annað til rafhitunar Við erum sérfræðingar í öllu sem viðkemur rafhitun. Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði Sími: 565 3265 rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is Fimm stjörnur á Hótel Grímsborgir Ólafur og Kristín með fimm stjörnu viðurkenninguna, ásamt Maríu Brá Finnsdóttir hótelstjóra. Mynd / MHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.