Bændablaðið - 07.11.2019, Side 55

Bændablaðið - 07.11.2019, Side 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. nóvember 2019 55 Hótel Grímsborgir í Grímsnes- og Grafningshreppi er nú orðið að fimm stjörnu hóteli eftir að hafa fengið slíka vottun frá Vottunarstofunni Túni og Ferðamálastofu samkvæmt kröfu Vakans, gæða- og umhverfiskerf- is ferðaþjónustunnar. Nýtt hótel við Bláa Lónið er líka nýbúið að fá fimm stjörn- ur samkvæmt sama kerfi. Ólafur Laufdal og eiginkona hans, Kristín Ketilsdóttir, eiga og reka Hótel Grímsborgir, sem er lúxushótel stað- sett á glæsilegum stað í kjarrivöxnu landi við Sogið í Grímsnesi. Hótelið býður upp á gistingu í 68 superior herbergjum, 8 svítum, 5 stúdíóíbúð- um og 7 stærri íbúðum með 4 svefn- herbergjum hver, sem rúma allt að 8 manns. Herbergin og svíturnar eru með sér svalir og aðgang að heitum pottum. Útlendingar eru um 90% gesta yfir sumartímann en yfir vet- urinn er hópurinn meira blandaður Íslendingum og útlendingum. /MHH Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Sæti og varahlutir í - Lyftara - Vinnuvélar - Vörubíla - Báta biblian.is Sálm. 18.17,20 Hann rétti út hönd sína frá himni og greip mig, dró mig upp úr vötnunum djúpu... Hann leiddi mig út á víðlendi, leysti mig úr áþján. Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — Varahlutir og viðgerðarþjónusta fyrir JCB traktorsgröfur S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI KH Vinnuföt • Nethyl 2a • 110 Reykjavík • Sími: 577 1000 • info@khvinnufot.is • www.khvinnufot.is • Létt höfðuðljós • Auðvelt að breyta úr lágum geisla í háan • Hægt að breyta halla • Breiður geisli • Mjúkur púði og teygjanleg ól Verð frá: kr. 1.992,- til 11.148,- ELWIS höfuðljós Létt ljós fyrir fagmenn og í útiveruna Hin Árlega Villibráða Selaveisla útselskópur, gæs, lundi, hvalur, lax, lamb & fl. 9. nóvember Haukahúsinu Ásvöllum Hafnarfirði Hús opnar kl. 19.00 Heiðursgestur flytur lauflétt gamanmál að venju Jóhannes eftirherma Söngur, glens og gaman Veislustjóri - Tryggvi Gunnarsson Flatey Ekta Harmonikkuball til kl. 01.00 Hægt er að kaupa miða hjá Ingibjörgu í síma 895-5808 Miðaverð 7.900 kr. Allir velkomnir Rafhitarar í skip, hús og sumarhús Ryðfríir neysluvatnshitarar með 12 ára ábyrgð Hitöld (element), hitastillar, hitastýringar og flest annað til rafhitunar Við erum sérfræðingar í öllu sem viðkemur rafhitun. Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði Sími: 565 3265 rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is Fimm stjörnur á Hótel Grímsborgir Ólafur og Kristín með fimm stjörnu viðurkenninguna, ásamt Maríu Brá Finnsdóttir hótelstjóra. Mynd / MHH

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.