Hvöt - 30.04.1949, Síða 3

Hvöt - 30.04.1949, Síða 3
HVÖT 2. tbl. — Rvk., 30. apríl 1949 — XVII. árg. OTGEFANDI: SAMBAND BINDINDISFELAGA I SKÖLUM I. 1. IK: FERÐASAGA Framh. Fimmtudagúrinn 1. júlí rennuv upp, bjartur og fagur. Við Hans Jacob staulumst fram úr rúmunum um sama leyti og venjulega. Hans er venju fremur rytjulegur, jiar sem bann situr á rúmstökknum, nuddandi stírurnar úr augumun. Hann minnir mig á ungan óreglumann, sem keniur beim á hálfs annars sólarlirings fresti til að bursta skóna sína. ÞaS er raunar engin furða, þótt hann sé ekki sem nýútsprunginn fífill. Hann hafði gengið seint til rekkju kvöldið áður, sem og ýmsir aðrir í okkar liópi. Hann geispar eins og vatna- bestur, teygir sig og stynur. Við erum óvenjulega lengi að tína utan á okkur spjarirnar þennan morgun. Þegar við komum til Gammel- lius, sjáum við ekki hin sömu björtu bros á ásjónum félaga okkar og venjulega. Kveðjurnar og fasið INGÓLFUR A. ÞDRKELSE3DN er ekki jafn glaðlegt og áður. Það er einhver drungi yfir mannskapn- um. Við erum haldin illkynjaðri andlegri pest, sem nefnist leiðindi. Nú sjáum við alveg fyrir endann á sæluvikunni í Östhammar, síðasti dagur hennar liefur borizt okkur með hinum liraða straumi tímans. Hann yljar móður jörðu með sól- argeislum sínum, en blæs kölduin gusti bryggðar og saknaðar inn í lijörtu okkar. Eftir morgunverð flytur Gunnilla Borgström fvrirlestur um Samein- uðu þjóðirnar og starfsemi þeirra.

x

Hvöt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.