Hvöt - 30.04.1949, Qupperneq 26

Hvöt - 30.04.1949, Qupperneq 26
24 H V ö T Átumein er andans leti, upp til starfs, er lyftir þjóð! Minnumst þess, að við erum fámenn þjóð og af þeim þúsundum, sem þetta land byggja, má ekki ein ein- asta sál eyða einum einasta degi til ónýtis, ef við eigum að bjarga því, senx okkur er lijartfólgið, og halda áfrarn að vera fullvalda og sjálfstæð menningarþjóð. Yngri kynslóðinni er oft sagt til liróss, að hún sé glæsi- leg á velli, frjálsmannleg og tigin í fasi. Það er bægt að gleðjast yfir jxessu, svo Iangt sem það nær. En þetta er ekki nóg. Aðflutt stundar velmegun, menguð af böli umheims- ins og striði, fengin á kostnað okkar eigin sæmdar og' réttar, getur orðið okkur dýrt spaug, lirein hefndar- gjöf, sé liún ekki um leið gerð að undirstöðu nýrra andlegra verð- mæta. Nýsköpun liugsjóna og nxann- gildis verður að lialdast í hendur við liiixa efnislegu nýsköpun, ef vel á að vera. Þegar ekki er boðið upp á annað eix forheimskxin og spillingu, verður æskan sjálf að konxa til skjalanna og skapa sér siðferðilegan grundvöll til að byggja á.Þegar ekki er lxoðið upp á annað en tóbak og brennivín, verður æskan að endur- heinxta sitt land, reisa síix vígi. Fraxxx- þróunin er undir okkur konxin, Ný öfl , heilbrigð og' sterk, hafa jafnan brotizt franx, þegar nxest hefur legið við. Þannig birtist oss Iiið eilífa endurfæðingareðli tilverunnar í baráttunni við hrörnun og dauða. Ég held, að mælirinn sé nú að verða fullur og timi æskulýðsiixs til dáða sé að renixa upp. Frjalsmann- legur og stórvaxinn nxun hinn is- lenzki æskulýður hefjast haixda og gera upp við öfl sundrungar og siðferðisspillingar. I unga fólkinu býr það, sem koma skal, ekkert mun því standast liina réttlátu reiði þess. Það er æðsta taknxark liverrar kynslóðar að vera ætlunax'verki sínu samboðin. Gerum því allt, er við megunx, til þess að leysa hlutverk okkar sem bezt af hendi! Ásta Sigurðar, Kennaraskólanum: ^equiem cjf paAt awd Þótt moldin gljápa feli lífsins fræ og faðmi vefji stirðan, kaldan ná. Þótt brotnir viðir kljiífi sollinn sæ, og sokknir knerrir gisti djápin bhí. Þótt kaldur jökull fjötri frjóa mold, og funageislum eygló brenni svörð, þá rakna drómar, fæðist líf af fold er falla vorsins hofgu tár á jörð. — Þái fræið smáa fellir af sér bönd ogfléttar sterkum rótum nakin bein, þá rótlaust sprekið rekur hægt að strönd og rótt í djápum sefur knörr við stein. Og moldin þögla geymir gleymdra nöfn og grænu skarti vefur blásið land. Á djápsins botni hylst ’in þráða höfn og hafvelkt sprekið skolast upp á sand.

x

Hvöt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.