Hvöt - 30.04.1949, Page 32

Hvöt - 30.04.1949, Page 32
30 H V ö T — IJr skólaSífinu — pón S^tunuóon : Ur Verzlunarskólanum. t liverjum skóla hefur 'félags- og skemmtanalífið miklu lilutverki að gegna. Það hefur þroskandi áhrif á nemendur, eykur ábyrgðartilfinn- ingu þeirra og kennir þeim að starfa sjálfstætt. Við félagsstörfin kynnast nemendur og læra að starfa saman, og án þeirra hlyti alltaf að vera minna um samgang og samheldni meðal nemenda. Óliætt mun að segja, að félagslíf Verzlunarskólans standi allt með meiri blóma en gerist og gengur í svipuðum skólum hér um slóðir. Óvíða annars staðar ríkir meiri samvinnu- og félagsandi, hæði milli riemenda og kennara, svo og milli nemenda innbyrðis. Þó að fyrirkomulag félagslífsins sé ef til vill svipað í Verzlunarskól- anum og í öðrum skólum, skal hér ‘’efið stutt yfirlit yfir það. Skólafé- tapið nefnist Málfundaifélag Verzl- unarskóla fslands, M.F.V.Í. Aðal- starf þess er að sjá um málfundi, fannst ég hafa elzt um nokkur ár hessa stuttu stund, sem ég var i hátnum með gamla manninum. Mér fannst ég hafa öðlast meiri lífs- reynslu en á allri undangenginni ævi minni. En tvennt var ég viss um: Eg myndi aldrei gleyma gamla mann- cn undir það og stjórn þess fellur og öll önnur félagsstarfsemi í skól- anum, sem ýmsar nefndir 'fjalla svo nánar um, liver fyrir sig, t. d. sér skemmtinefnd um skemmtanir, nemendamótsnefnd um nemenda- mótið, o. s. frv. Tvö blöð eru gefin út, hæði prentuð, og svo mætti lengi telja, en liverjum einstökum lið verða gerð nánari skil hér á eftir. Málf undirnir. Eins og áður er get- ið, hefur málfundafélagið forgöngu um allt félagslíf í skólanum. Starf- semi þess liafði verið með daufara móti nokkur ár, en nýtt fjör færðist í það fyrir þrem árum. Með því jókst einnig allt 'félagslíf skólans. Mál- fundir eru haldnir á hálfsmánaðar fresti og eru yfirleitt vel sóttir. Um- ræður liafa oft og tíðum verið fjör- ugar, en aðal erfiðleikarnir eru, að ekki taka nógu margir til máls. oft- ast þeir sömu aftur og aftur. Einn- is má það teliast galli, hve kven- þióðin lætur lítið til sin hevra, það er sannkallað fyrirbæri, ef kven- maður tekur til máls. Auk mál- fundanna stendur málfundafélagið inum eða sögu hans, og ég mvndi heldur aldrei geta fengið mig til að kalia hann .Tón gamla hálfvita. Hann myndi alltaf verða í vitund minni sem maður, er fengið hefur að revna fleiri en eina hlið hins hverfula mannlifs.

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.