Hvöt - 30.04.1949, Side 33

Hvöt - 30.04.1949, Side 33
H V ö T .‘31 fyrir árlegri jólakvöldvöku, en henn- ar verður getið nánar hér á eftir. Dansleikiv ug dansæfingar. Það er æskilegt, og næstum nauðsynlegt, að skólarnir geti sjálfir séð nem- endum sínum fyrir góðum og fjöl- breyttum skemmtunum. Bæði er það, að ekki er um svo auðugan garð að gresja í skennntanalífi bæj- arins, svo og bitt, að bætt er við, að nemendur fari að sækja ýmsa vafasama staði úti um hvippinn og livappinn, ef þeim ge'fst ekki kost- ur á nægum skemmtunum innan skólans. Skemmtinefndin befur það lilut- verk mcð liöndum að sjá um skemmtanir skólans, aðrar en nem- endamótið og þær, sem einstökum bekkjum er úthlutað. Dansæfingar bafa oftast verið haldnar í skólan- um sjálfum og þá verið dansað í tveim samliggjandi kennslustofum. Þá er og haldin jólakvöldvaka. en að henni standa Málfundafélagið og skemmtinefnd í sameiningu. Þessar skemmtanir bafa farið i alla staði vel fram og verið fjölsóttar, sér- stakleea jólakvöldvakan, hún fór fram fyrir troðfullu húsi á þessum vetri, og komust færri að en vildu. Skemmtiatriði voru mörg og gé)ð. Það er algerlega á valdi nemend- nnna siálfra, bvernig skólaskemmt- anir takast. Þeir eiga að sjá sóma s’rm í að sækja þær og gera sitt til. að þær fari sem bezt fram. Óliætt mnn að fullyrða, að nemendur hafa verið sóma sínum trúir. Þcir skilia, að fvrir þá er stofnað til skemmtan- anna, enda bafa þær, eins og áður er sagt, verið fjölsóttar og undan- tekningarlaust farið vel fram. Á hverju ári er haldið nemenda- mót, og fer það venjulega fram i febrúarmánuði. Fjölmörgum gest- um er boðið, m. a. skólastjóra, skóla- sijórn, kennurum, eldri nemend- um og fleirum. Á þessum nemenda- mótum eru mörg og skemmtileg skcmmtiatriði, en að lokum er dans- að fram eftir nóttu. Nemendamótin bafa farið mjög vel fram og menn yfirleitt skemmt sér konunglega. Kvikmyndir. Sú nýlunda hefur verið tekin upp í skemmtanalifi skólans í vetur, að kvikmyndir bafa verið sýndar á sunnudögum. Þess- um þætti komu nemendur i öðrum bekk á til eflingar ferðasjóði sínum. Mvndir þær, sem þeir bafa sýnt, hafa verið góðar, og jafnast þær fylli lega á við þær myndir, sem mönn- um gefst kostur á að sjá í kvik- myndabúsum bæjarins, og er ekki neiua gott eitt um það að scsia, að kvikmyndir, sem eru stór þáttur i skemmtanalífi nemenda, skuli vera notaðar bannig til að afla tekna i oinn a'f sjóðum nemenda. fíúðin. Nemendur i 6. bekk fvrir tveim árum stofnsettu búð í skólan- mu til eflinsar ferðasjóði sínum. Þcssi búð seldi fyrst aðeins sælöæti os sosdrykki. en i vetur bafa fi. bpkkinenr verið framtakssamari en fvrivrcnnarar beirra os* tekið unn sölu á miólk og smurðu brauði, sem er vel begið af nemendum. Au1-' bes«a létu beir búa til berrabindi með verzlunarskólamerkinu á. Auk ])ess gáfu þcir út prýðileg jólakort

x

Hvöt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.