Hvöt - 30.04.1949, Síða 39

Hvöt - 30.04.1949, Síða 39
H V ö T 37 Lið Gagnfræðaskóla Austurbæjar, sem sigraði í C-flokki ú bandknatttleiksmóti S.B.S. í aftari röð, f. v.: Jón Snæbjörnsson, Bjarni GuSjónsson, Hörður Guðmundsson, Þór Steingrímsson. — 1 fremri röð, f. v.: Birgir Andrésson, Gísli Arnkelsson, Jón Baldursson. intýri skólavistarinnar að sögn, og kveður stundum svo ramman að, að liver einasti þátttakandi fararinn- ar verður skáld, meðan á lienni stendur, þótt hann kom aldrei sam- an vísu áður né síðan. Hefur svo mikið verið ort í þessum ferðum, að nóg efni væri í Ijóðabók, cf sam- an væri tekið. Við heimkomuna er setzt að borðum í gamla skólanum, og nemendur og' kcnnarar drekka (og eta) brautfararminni hinna ný- bökuðu kennara í kaffi og mjólk að ógleymdum sveitavandræðum (pönnukökum) og rjómatertum. Einhver les upp afrek hins nýaf- staðna ferðalags, ásamt kveðskapn- um, bæði drápum og lausavísum, við dynjandi lófaklapp áheyrenda. Siðan hefjast ræðuhöld, söngur og gleðskapur, fram eftir kveldi, og endar skilnaðarhátíðin með dansi. Þrátt fyrir söng, dans og mikinn fögnuð, er þá mörgum „tregt tungu at hræra“. Þeir, sem þá liafa lokið námi i skólanum, minnast allra hinna liðnu ánægjustunda á náms- árunum. Þeir vita, að nú eru æsku-

x

Hvöt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.