Hvöt - 30.04.1949, Qupperneq 53

Hvöt - 30.04.1949, Qupperneq 53
HVÖf 51 Jón Böðvarsson, Menntaskólanum: SKÁKÞÁTTUR Á undanförnum árum hefir skák- in verið veigamikill þáttur 1 félags- lífi skólanemenda hér í Reykjavík. Vinsældir skákarinnar eru misjafn- lega miklar í skólunum. Sums staðar cr lítið teflt. 1 öðrum skólum er skáklistin mikið iðkuð. Nemendur Menntaskólans í Rvík hafa metið skákina að verðleikum og hefii' skólinn mörgum góðum skák- mönnum á að skipa. Frægastur þeirra er Guðmundur Pálmasou. Hann l)yrjaði að tefla fyrir alvöru, nokkru eftir að hann hóf nám í Menntaskólanum. Skömmu seinna fór hann að keppa á opinberum vettvangi og kom fljótt í ljós, hve frábær skákmaður hann er. Guð- mundur öðlaðist rétt til að keppa í meistaraflokki cftir ágæta frammi- stöðu á Skákþingi Islendinga 1946. A Skákþingi Islendinga 1947 varð hann efstur í B-riðli meistaraflokks. Þetta afrek veitti Guðmundi rétt til þátttöku í Landsliðskeppninni 1948. í |)eirri keppni sýndi hann vel, hvað i honum l)ýi-. Baldur Möller híaut titilinn Skákmeistari Islands, en Guð- mundur varð annar. Og á Euwe- skákmótinu í vetur sýndi Guðmund- ur, að hann er einn sterkasti skák- maður Norðurlanda. Hér birtist skák, sem Guðmundur tefldi í Landsliðskeppninni 1948. Hvítt: Guðmundur Pálmason. Svart: Eggert Gilfer. 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 Rg8—f6 4. Bcl—gö Rb8—(17 5. e2—e3 Bf8—e7 6. Rgl -f3 0—0 7. Ddl—c2 c7—c6 8. Hal—dl Rf6—h5 9. Bg5xe7 Dd8xe7 10. Bfl—d3 f 7 —f 5 11. O—O Rh5—f6 12. a2—a3 a7 a6 13. 1)2 1)4 b7 1)5 14. c4xd5 c6xd5 15. a3—a4 1)5 Xa4 16. Dc2xa4 Bc8—b7 17. Da4—h3 IIí'8—b8 18. Hdl—al Rf6—e4 19. Hfl -hl g7- -g5 20. Dh3—h2 g5—g4 21. Rf3—(12 h7—h5 22. Rd2xe4 f5 X e4 23. Bd3—fl h5—h4 24. Rc3—e2 Bb7—c6 25. Rc2—f4 Hb8—b6 26. Db2 c2 Kg8—f7 27. b4—h5! a6x 1)5 28. HalXaS Bcö X a8 29. Hbl X 1)5 Hb6xh5 30. Bflxbð, De7 1)4 31. Bb5—fl Db4—b8 32. Dc2—al Rd7 1)6 33. Da4—dl Db8—g8 34. Ddl b3 Rb6—d7 35. Db3—a4 Dg8—c8 36. Da4—a3 Dc8—c6 37. I)a3—a5 Dc6—c8 38. h2—h3 Rd7—f6 39. h3X g4 Rf6Xg4 40. Da5—b6 Kf7—f6 41. Db6—bl Kf6—f5 42. Bfl—e2 Rg4—f6 43. Dbl—b6 Ba8—c6

x

Hvöt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.