Hvöt - 30.04.1949, Qupperneq 60

Hvöt - 30.04.1949, Qupperneq 60
H V ö T Frá Sambandi bindindisfélaga í skólum: Shólafólh 1 Shólafólh! Sænskt skólafólk óskar eftir bréfasambandi viS íslenzkt skólafólk. Þeir, sem vildu sinna þessu snúi sér til Sæmundar Kjartanssonar, Gamla StúdentagarSinum, Reykjavík. Menningarplágan mikla „er kröftug rödd, hrópandi vitni sannleikans í einu mesta velferðamáli mannkynsins. I þessu merkilega máli er ekki sízt æskumönnum fluttur svo þýðingar- mikill boðskapur, að vonandi reyna kennarar og aðrir uppalendur að-gefa henni vængi“. (Pétur Sig. i Eining). ★ Betri fermingargjöf er ekki hægt að gefa ungling- um. Bókin fæst heft og bundin og nokkur eintök í fallegu skinnbandi. Fæst hjá bóksölum of afgreiðslumanninum, Hirti Hanssyni Bankastræti 11, pósthólf 566, sími 4561.

x

Hvöt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.