Fjölrit RALA - 10.05.1988, Qupperneq 46

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Qupperneq 46
42 EFNAGREININGASTOFA Arngrimur Thorlacius Efnagreiningastofa Rala tekur til efnagreininga sýni frá öðrum deildum stofnunar- innar og frá utanaðkomandi aðilum, einkum innan landbúnaðarins og þjónustugreina hans. Flestar greinar landbúnaðarrannsókna þurfa efnagreiningaþjónustu og sú þörf fer vaxandi. Hér hefur verið komið upp aðstöðu og aðferðum til að mæla ýmis efni í lífríkinu og jarðvegi. Mest er mælt af próteini og meginsteinefnunum kalsíum, magnesíum, kalíum, natríum og fosfór. Þá er einnig mikið um mælingar á magni þurrefnis, ösku, fitu, trénis og trénisþáttanna ADF, NDF og lignín. Undanfarin ár hefur fjöldi sýna verið á bilinu þrjú til fjögur þúsund á ári. U.þ.b. helmingurinn kemur héðan af stofnuninni frá ýmsum rann- sóknaverkefnum en stærstu liðir í seldri efnagreiningaþjónustu eru greiningar á efnainni- haldi vot- og þurrheys fyrir bændur og efnagreiningar á kjarnfóðri fyrir lögboðið fóður- eftirlit. Niðurstöður heyefnagreininga eru notaðar til að meta fóðurgæði og í framhaldi af því er bændum ráðlagt um kjarnfóðurgjöf. Þessi þjónusta þarf að ganga tiltölega hratt ef gagn á að vera af henni en talsvert hefur verið kvartað yfir seinagangi. Að svo miklu leyti sem sökin liggur hér á efnagreiningastofunni er einkum um að kenna tíðum mannaskiptum. Starfsmenn hafa staldrað stutt við þannig að óþarflega mikill tími hefur farið í uppfræðslu. Álagið hér er eðlilega langmest á haustin og til að fullnýta tækjabúnaðinn og hafa undan þarf starfsliðið að vera samstillt og vel þjálfað. Nú stendur yfir endurskipulagning efnagreiningastarfseminnar. Komið hafa fram óskir um ýmsar flóknari efnagreiningar þar sem mæla þarf efni í lágum styrk. Annars vegar er um að ræða mælingar snefilsteinefna en hins vegar greiningu ýmissa lífrænna efna sem mæld eru í litlum mæli. Á stofnuninni er góð aðstaða til steinefnamælinga en fyrst og fremst skortir starfslið. Lífrænu greiningarnar, sem óskað hefur verið eftir, er flestar hægt að framkvæma með vökvaskilju (HPLC). Stofnunin hefur átt slíkan búnað frá 1982 en hann hefur lítið verið nýttur. Forvinna er jafnan mikil og vandasöm fyrir svona mælingar og mikið unnið með lífræna leysa sem eru eldfimir og geta verið heilsuspillandi ef óvarlega er farið með þá. Á dagskrá nú er að finna og fjarlægja flöskuhálsa í starfseminni til að hraða afgreiðslu sýna og reyna jafnframt að draga eftir megni úr þeim starfsþáttum sem óþægilegt og leiðinlegt er að vinna við í von um að lengja viðdvöl starfsmanna. Þá stendur til að koma upp afmarkaðri, öruggri aðstöðu fyrir vinnu með lífræna leysa og að auka notkun vökvaskiljunnar. Niðurskurður I fjárveitingum til landbúnaðarrannsókna á síðustu fjárlögum torveldar mjög nauðsynlega uppbyggingu og stöðvar endurskipulagningu. Helst virðist til ráða að auka þátt þjónustuefnagreininga og fjármagna þannig breytingar og viðhald.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.