Fjölrit RALA - 10.05.1988, Side 59

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Side 59
55 Kiötaæði svínakiöts (RL 431) Pétur Sigtryggsson Markmið þessa rannsóknaverkefnis er að afla upplýsinga um fituþykkt, gæðamat og heilbrigði sláturgrísa i sláturhúsum um allt land, að stuðla að betri samræmingu á kjötmati hjá sláturleyfishöfum og fá hugmynd um fóðrun og aðbúnað á einstökum svínabúum út frá upplýsingum um gæði og magn innleggs hjá einstökum bændum. Yfirlit um fjölda fitumældra og skoðaðra grísa i sláturhúsum er gefið í 29. töflu. Á árinu 1987 voru fitumældir og skoðaðir 3590 grísir hjá hinum ýmsu sláturleyfishöfum. Gerðar voru sýru- og hitastigsmælingar á 2290 grisum af þessum 3590. Tekin eru 4 fitumál: fituþykkt yfir bóg, á miðjum hrygg, á lend og í síðu. Sýrustig og hitastig er mælt á tveimur stöðum, í læri og í vöðva á lend. Auk þess er vaxtarlag grísanna athugað og gerðar athugasemdir við þá grísi sem eru eitthvað afbrigðilegir, svo sem með kláða, brjósthimnubólgu, snúðtrýni o.s.frv. Fitumælingar sýna hvernig fóðrun er háttað á hverju einstaka búi. Þannig á að vera auðvelt að bæta rekstur viðkomandi bús ef mikið er um verðfellingu vegna offóðrunar. Einnig er rétt að benda á að arfgengi fyrir fitusöfnun er mjög hátt hjá svínum, yfir 50%. Með því að minnka fitusöfnun sláturgrísa er ekki einungis verið að koma til móts við kröfur neytenda um fituminna kjöt þar sem framleiðsla á fituminni grísum lækkar mjög mikið fóðurkostnaðinn hjá svínabændum. Það þarf 5-6 sinnum meira fóður til að framleiða 1 kg af fitu (8000 kcal) en 1 kg af kjöti (1300-1400 kcal), ef nægileg vaxtargeta er fyrir hendi. Minni fitusöfnun og aukinn vaxtarhraði gæti orðið til þess að íslenskir svínabændur gætu slátrað grísunum 90-100 kg þungum þannig að fallþunginn yrði 65-70 kg í stað 50-55 kg eins og nú er. Erlendar rannsóknir sýna að hagkvæmasta framleiðslan á svínakjöti er þegar lifandi þungi grísanna er á bilinu 60-100 kg. Ef byrjað verður á svínasæðingum hér á landi verður að leggja enn meiri áherslu á skýrsluhald ásamt fitumælingum og sýrustigsmælingum en gert hefur verið. Lítill vaxtarhraði og mikil fitusöfnun er eitt aðalvandamálið í íslenska svínastofninum en þrátt fyrir það eru grísir í íslenska svínastofninum sem ná 90 kg þunga á 180-190 dögum með fituþykkt á miðjum hrygg undir 20 mm. Þessa grísi þarf að finna og nota til kynbóta. Upplýsingar um tíðni kláða, brjósthimnubólgu og snúðtrýnis eru einnig mjög mikilvægar þvi þær gefa til kynna að einhverju sé áfátt hvað varðar húsakost, umhirðu og loftræstingu. 29. tafla. Fjöldi fitumœldra og skoðaöra grisa í sláturhúsum á árunum 1980-1987. Ár Fiöldi mældra grísa 1980 598 1981 1314 Mælingar 1 sláturhúsi Kristins 1982 1857 Sveinssonar, Hamri, Mosfellssveit. 1983 1757 1984 1445 1985 2581 Mælingar í sláturhúsum viðs vegar 1986 3357 um land. 1987 3590 16499 Sláturleyfishafar, kjötiðnaðarmenn og einstaka svínabændur hafa sýnt mikinn áhuga á þessum fitumælingum og sýrustigsmælingum. f allmörgum tilfellum hefur tekist að bæta framleiðslu allmargra svínabænda á grundvelli niðurstaðna þessara mælinga. Svipað samstarf milli ráðunauta, sláturleyfishafa og svínabænda, sem hér hefur verið lýst, hefur verið í áratugi á Norðurlöndum og gefist mjög vel og á án efa mikinn þátt í að svínaræktin í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.