Fjölrit RALA - 10.05.1988, Síða 85

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Síða 85
81 næst eru víxlanir frá vorinu 1981, þegar 18 afbrigðum var víxlað saman, einu við allt og öllum við eitt, og í þriðja lagi víxlanir frá 1982. Þetta eru allt i allt á þriðja þúsund afbrigði. Sáðkorn hefur fengist bæði hér í gróðurhúsi og eftir fjölgun i Svíþjóð. Afbrigðin eru fyrst borin saman í smáreitum á tilraunalandi stofnunarinnar á Geitasandi á Rangárvöllum. Úrvalið, um 5-10%, fer svo aftur í fjölgun og lendir enn á Geitasandi. Aftur er valið og í þriðja sinn er reynt að bera úrvalsafbrigðin saman í stórum reitum við vélvædda uppskeru. Sá áfangi náðist sumarið 1987. Alls hafa verið reynd 1333 afbrigði frá 1984 einu sinni eða oftar. Af þeim voru nú 50 úrvalsafbrigði í stórum reitum á Geitasandi og víðar á Suðurlandi, eða 3,8%. Auk þeirra bíða 43 afbrigði umfjöllunar eftir aðra umferð, eða 3,6% í viðbót. Tvær stærstu tilraunirnar í sumar voru gerðar á Geitasandi og á Voðmúlastöðum. Þær urðu báðar fyrir áföllum af þurrki en engu að síður er ljóst að mörg afbrigði eru marktækt betri en Mari. í 42. töflu eru birtar tölur um uppskeru nokkurra afbrigða sem reyndust vel og voru á fleiri en einum stað í tilraun. Varla mun ofmælt að þessar niðurstöður lofi góðu. Allar líkur eru á því að þarna sé fengið korn sem hentar betur hérlendis en afbrigðin sem nú eru ræktuð. 42. tafla. Kornuppskera nokkurra afbrigöa 1987, meöaltal tilrauna. Afbrigði Fjöldi tilrauna Korn, þe. hkg/ha Korn, Mari = 1 á hverjum stað 73-23 2 38.0 121 15-17 2 29.4 117 85-10 2 27.0 116 115-8 2 25.4 116 73-19 2 25.2 115 93-1 3 28.2 113 34-3 3 26.5 110 Mari 3 24.4 100 Rannsóknir á frædvala í vallarsveifgrasi IRL 441) Þóroddur Sveinsson Við frærækt á íslensku vallarsveifgrasi hefur komið í ljós að fræið spírar mun verr en erlendir stofnar sem sáð hefur verið hér á landi. Því var ákveðið að meta frædvala í íslensku vallarsveifgrasi og reyna að gera sér grein fyrir hvaða þættir stjórna honum. Einnig var reynt að rjúfa dvalann með ýmsum þekktum aðferðum. Rannsókn þessi var unnin sem MS-prófverkefni og var kostuð að hluta af Rala. Til að kanna erfðabreytileika voru prófaðar 15 arfgerðir sem í upphafi var safnað úr langtímaáburðartilraunum frá Sámsstöðum og Akureyri. Þrjár af þessum arfgerðum voru valdar til að meta árssveiflur í frædvala innan arfgerða. Stofninn 08 frá Þórishólma á Breiðafirði var notaður til að kanna áhrif fræþroska, þurrkunarhita og geymsluhita á frædvala. Þessi efniviður var einnig notaður til að kanna áhrif gibberellinsýru (GA3), kælingar, ljóss, hitameðferðar í rakamettuðu lofti, afhýðingar og örbylgja á spírun. Til viðmiðunar voru notaðir erlendu stofnarnir Holt og Fylking. í rannsókninni var m.a. lagt mat á eftirfarandi: (a) snírunarhæfni (%) sem heildarspírun lifandi fræs, (b) spírunareildi. sem er stuðull sem metur spírunarhraða, (c) lí.f.tQly (%) sem hlutfall lifandi fræs í hópunum, og (d) vanskapninga (%) sem fjölda vanskapaðra kímplantna af heildarfjölda spíraðs fræs. í Holt og Fylkingu var spírun nánast lokið á 10 dögum og var spírunin þá komin í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.