Milli mála - 2019, Blaðsíða 18

Milli mála - 2019, Blaðsíða 18
18 Milli mála 11/2019 VIÐHORF HÁSKÓLASTÚDENTA TIL TUNGUMÁLAKUNNÁTTU Rannsóknin var framkvæmd af Félagsvísindastofnun á tímabilinu 19. febrúar – 4. apríl 2018. Send var út könnun á póstlista nemenda við Háskóla Íslands hi-nem og hún ítrekuð fimm sinnum. Þátttakendur Alls tóku 1210 nemendur eða liðlega 17% nemenda í grunnnámi við HÍ þátt í könnuninni. Þar sem spurt var á íslensku gátu ein- ungis þeir sem höfðu gott vald á málinu svarað. Bakgrunnsspurningar leiddu í ljós að alls svöruðu 905 konur eða um 75% og 305 karlar eða um 25% svarenda. Aldursdreifing var eins og vænta mátti því meirihluti svarenda var á aldrinum 22–25 ára eða 51%. Næstflestir voru á aldrinum 30 ára eða eldri eða 22% en 17% voru á aldrinum 26–29 ára og 11% 18–21 árs. Spurt var um námsár en svarendur voru 1181 og af þeim voru 38% á fyrsta ári, 28% á öðru ári, 26% á þriðja ári en 8% á fjórða námsári. Dreifing svarenda var nokkuð jöfn eftir sviðum en tæplega 14% (N = 147) nemenda af Menntavísindasviði svöruðu en rúmlega 19% (N = 287) nemenda af Hugvísindasviði. Nemendur af öðrum sviðum röðuðu sér þarna á milli. Svörin endurspegla þýðið, sem eru allir háskólanemar í grunnnámi eða 7361 nemandi. Spurningarnar Í kjölfar bakgrunnspurninga fylgdu spurningar sem lutu að aðal- markmiði rannsóknarinnar, sem var að kanna þarfir og viðhorf nemenda til tungumálanáms og tungumálafærni. Í þeim tilgangi voru settar fram 12 spurningar eftir ákveðnum undirþemum. Undir fyrsta undirþema flokkuðust spurningar um möguleika nemenda til tungumálanáms sem hluta af sínu aðalnámi. Með þessu vildi Mála- og menningardeild átta sig á stjórnsýslulegum hindrunum og reglum sem hugsanlega kæmu í veg fyrir að nemendur efldu tungu- málakunnáttu meðfram öðru námi. Þá koma spurningar um reynslu nemenda og áhuga á skipti- námi, tengsl við faglega færni og hvort nemendur teldu að tungu- málanám ætti að vera hluti af því námi sem þeir stunduðu. Fyrstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.