Milli mála - 2019, Blaðsíða 194

Milli mála - 2019, Blaðsíða 194
194 Milli mála 11/2019 BRÚÐA MAMELIGU hana af, sleit bandið og lét glerperlurnar renna í vinstri lófann. Ég tók eina þeirra og setti í höndina sem teygði sig í átt til mín. Ég endurtók leikinn aftur og aftur, eins hægt og ég gat til að vinna tíma og slá endalokunum á frest. Um nokkrar mínútur, nokkrar sekúndur. Það voru aðeins þrjár perlur eftir í lófanum á mér þegar ég heyrði hanagal. Ég leit ósjálfrátt upp og sá að sólin var að koma upp. Ég stóð kyrr og vissi ekki hvað ég var að gera eða hvað ég ætti að gera. Mér fannst ég heyra drunur eins og þegar jörðin skelfur. Ég var lömuð af skelfingu. Og þá sá ég dálítið sem ég trúði varla: Jörðin hafði lokast yfir Igruska, það sást ekkert nema önnur höndin, eins og hún væri enn að heimta eitthvað. Þá loksins rann upp fyrir mér hvaða hryll- ingur hafði náð tökum á mér og ég gaf frá mér skaðræðisöskur. Þarna var ég alein, allsnakin í miðjum kirkjugarði þorps sem ég þekkti ekki. Morgungolan gerði mér gott og ég róaðist smátt og smátt. Ég var umkringd leiðum. Ég sá kirkjugarðsvegginn sem var ekki sérlega hár. Auðvitað gæti ég klifrað yfir hann en hvert átti ég að fara? Þá svaraði Guð mér. Ég átti að fara til hans, eða öllu heldur í kirkjuna. Á bakhlið kirkjunnar voru opnar dyr. Ég fór inn. Það var enn dimmt í kirkjunni en ekki svo að ég kæmi ekki auga á tjald sem ég losaði til að hylja nekt mína. Þótt kraftar mínir væru nánast á þrotum klifraði ég þar næst upp stiga sem lá upp í kirkjuturninn. Þegar ég var komin upp togaði ég full örvæntingar í reipið til að hringja klukkunum. Ég þurfti ekki að bíða lengi. Ungur prestur kom og vildi vita hvaða krakki hefði dirfst að vekja þorpsbúa svona snemma. Þegar ég sá hann skildi ég að hann var sendur af Guði. Ég hrópaði til hans: –Ekki koma nær! Ég er hálfnakin! Aumingja presturinn vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Hann sagði stuttaralega: –Kvenskratti! Hvað ert þú að gera þarna? –Fyrirgefðu mér, faðir, ég skal segja þér það. En viltu fyrst vera svo vænn að ná í föt fyrir mig til að ég geti klæðst. Nokkrum mínútum síðar var ég komin í alltof stórar buxur og karlmannsjakka. Ég hlýt að hafa litið út eins og fuglahræða. Ég elti prestinn möglunarlaust inn á skrifstofuna hans. –Og nú skaltu segja mér hvað þú varst að gera í kirkjuturninum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.