Milli mála - 2019, Blaðsíða 140

Milli mála - 2019, Blaðsíða 140
140 Milli mála 11/2019 AÐ ÞÝ ÐA BUN DIÐ M Á L SHAK ESPEAR ES orðunum aukinn áhrifamátt. Í þýðingunni er það viðmið ríkjandi að ríma þegar Shakespeare rímar. Við vinnu mína var ég alltaf meðvitaður um það að ég væri að þýða texta til flutnings í leikhúsi en ekki texta til lestrar af bók. Í leikhús- inu hefur áhorfandinn aðeins augnablikið sem setningin hljómar til þess að ná merkingunni. Þegar augnablikið er liðið hljómar næsta setning og svo koll af kolli. Í leikhúsinu er einfaldlega ekki hægt að staldra við, fletta til baka og lesa aftur. Ég reyndi því að hafa textann skýran. Þýðingin er með öðrum orðum sérstaklega hugsuð til þess að vera leikin og þjóna sviðsetningu Brynhildar Guðjónsdóttur, þótt Borgarleikhúsið hafi svo nokkru eftir frumsýningu gefið textann út á bók. Með þýðingu minni á Ríkharði III leitast ég við að fylgja ákveðinni hefð sem skapast hefur hvað varðar þýðingar á bundnu máli á erlendri tungu yfir á bundið mál á íslensku, og á ég þá ekki aðeins við bundið mál í leikhúsi heldur ljóðaþýðingar almennt. Af þeim sem varðað hafa veginn og ég leyfi mér að líta á sem nokkurs konar lærimeistara vil ég nefna Magnús Ásgeirsson, Jón Helgason, Helga Hálfdanarson og Þórarin Eldjárn. Helgi Hálfdanarson hefur vissulega ákveðna sérstöðu sökum allra Shakespeareþýðinga sinna sem eru mikið þrekvirki. Ég hef stundum verið spurður að því hvernig tilfinning það sé að þýða að nýju verk sem annar þýðandi, afar mikilsvirtur, hefur þýtt. Í því sam- bandi langar mig að vísa til orða míns gamla kennara úr Háskóla Íslands, Ástráðs Eysteinssonar bókmenntafræðings, í viðtali við Morgunblaðið 29. janúar árið 2018 þar sem hann talar um það að þýðandinn sé í svipuðu hlutverki og tónlistarmaður sem túlki verk annarra. Og mig langar að bæta því við orð Ástráðs að ný túlkun á lagi, ný útsetning, þarf ekki á nokkurn hátt að vera vanvirðing við eldri útsetningar. Hver söngvari eða hljóðfæraleikari hefur sinn stíl og vill kannski gera hlutina eftir sínu höfði án þess að með túlkun sinni vilji hann á nokkurn hátt gera lítið úr túlkun þeirra sem á undan komu. Hin nýja túlkun er einfaldlega öðruvísi. Ég lít svo á að hver ný þýðing sé í rauninni ný túlkun. Og ég held að það sé mikilvægt að við umgöngumst meistaraverk klassískra leikbókmennta af virðingu og trúmennsku, en einnig eins og lifandi efnivið sem gefur ólíkum listamönnum tækifæri til að túlka og skapa á ólíkan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.